Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 32
Þetta er einföld lýsing á fjölbreyttum sögubræði. Þar bcr margt á góma, og fjölda fólks bregður fyrir, og höfundurinn drepur á urmul af mönnum og mál- efnum, fornum og nýjum, í bókmenntum og opin- beru lífi og sýnir þannig áhugamál sín og smekk. Þar bregður fyrir Ovid og Apuleius og Sadi, þar lesa menn kvæði Tassos fram á nætur og dást aS Byron, og' gömlum sögum skýtur þar upp, eins og sögunni af Stjenka Rasin. Pushkin var í nálega sjö ár að yrkja Eugen One- gin, en að vísu i ígripum, þvi aS hann samdi margt annaS á þessum árum. Þessi IjóSsaga hans er nán- ast i flokki meS Childe Harold eSa Don Juan Byrons eða Adam Homo í norrænum bókmenntum. í ís- lenzkum kveðskap er varla neitt sambærilegt, það skyldi þá vera Á ferð og flugi Stephans G. Steplians- sonar. Þó að Eugen Onegin sé að ýmsu leyti höfuðverk Pushkins, orti hann margt annað ágætra verka, bæði kvæði og IjóSsögur, skáldsögur, leikrit og ævintýri. Hann var mjög afkastamikill þau 16—17 ár, sem rit- ferill hans nær einkum yfir. Hann fór mjög snemma að yrkja, og frá skólaárum hans munu vera til um 100 kvæSi eftir hann, en alls sennilega um 500 kvæði, auk stærri verlca hans. ÞaS voru skólakvæð- in, sem fyrst vöktu athygli á honum, einkum eitt þeirra, sem hann flutti á skólahátíð. Á þeim árum byrjaði hann einnig á fýrstu ljóðsögu sinni, Ruslan og Ludmila, sem seinna varð mjög vinsælt kvæði og síðan efni i alkunna óperu eftir Glinka. Hann gerði einnig lög við ýmis smærri kvæði Pushkins. Skólaskáldið Pushkin var svo önnum kafinn við list sína, eins og skólaskálda er siður, að ýmis önn- ur aukastörf í skólanum sátu á hakanum, eins og t. d. námið. Hann lét einnig stundum seinna embættis- störfin reka á reiðanum, þegar hann þurfti að yrkja eða skemmta sér. Sjálfsagt þarf ekki að harma það, (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.