Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 35
lengi að sýna. Það rit hefur haft mikið gildi fyrir þróun rússneskrar leiklistar, — en hún var og er á mjög háu stigi — með því að taka upp hið frjálsara form Shakespeares i stað hins rammskorðaða franska harmleikaforms. Þarna var einnig um að ræða stórfenglegt og fjölbreytt leikrit í Ijóðum, sem orðið hefur undirstaða í mjög frægum söngleik eftir Mussorgsky. Leikurinn gerist um og eftir aldamótin 1000 og segir frá því, hvernig höfðingi einn, hafinn af sjálfum sér fyrir liarðfylgi og grimmd, ryður sér braut upp í hásæti keisarans með þvi að láta myrða erfðaprinsinn Dmitri, og þar mcð lauk væringjakeis- aradæmi Rúriksættarinnar. En stjórn hans heppnað- ist samt ekki, hann varð ekki vinsæll, uppreisnin iogar upp úr. Lýðurinn, alþýðan, er höfuðpersóna þessa leiks og sigrast á ofurvaldi einræðis og ofsa. Af öðrum ritum Pushkins er helzt að nefna sög- urnar frá seinni árum hans, eins og Dóttir höfuðs- mannsins (eða Pétur og María) og svo ýmis smærri kvæði hans, einkum kvæðið um Spámanninn. Þá er ekki sízt að nefna söguna Spaðadrottningin, sem nýlega hefur verið kvikmynduð og einnig sett í óperu af Tchaikovski, og er einhver hin magnað- asta draugasaga eða ógnarsaga, í svipuðum stil og margir kannast við úr áþekkum sögum Edgar Allan Poe, sem seinna urðu til. Sagan byggist á gamalli uppistöðu, um spilafíflið, sem selur Kölska sál sina. Hún segir frá manni í Pétursborg, sem þráir auð og vöhí og heldur, að hann öðlist þetta auðveldast í spilum. Hann rekst á sögu af gamalli greifafrú, sem seldi Kölska sál sína fyrir þrjú gróðaspil. Hún er enn á lífi í hárri elli. Hann heimsækir hana um nótt og vill neyða hana til að segja sér leyndarmálið. Hún deyr af geðshræringu, en gengur aftur og segir hon- um allt. Hann spilar hátt og vinnur á tvö fyrstu spilin, en það þriðja breytist allt í einu í einskisnýtt (33) 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.