Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 38
Til eru verk úr samtíma Strindbergs, sem hafa orðið lífseigari en sum af ritum hans, vinsælli, fág- aðri, stórbrotnari. En ég efast um, að frá þessum furðulega umbrotatíma sé til nokkur einstaklingur, sem enn lifir i verkum sínum i heild einkennilegra, fjölbreyttara og iðulausara lifi en August Strindberg, persónulegra og heiftúðugra. Maðurinn er aðdáan- lega og oft ofsalega lifandi i þeim öllum. Listamað- urinn lifir nú fyrst og fremst i leikritunum, fullum af nýjum úrlausnarefnum fyrir leikara og leikstjóra enn i dag. Strindberg er einn af stórmeisturum leik- rænnar listar. Hún er hin fjölbreyttasta list. Hún er ekki í því einu fólgin, að fleiri eða færri persónur gangi um fjalagólfið og tali saman skáldlegar setn- ingar höfundarins, heldur er það samtvinnuð list orða og athafna, sem lifa sínu eigin lífi i sjálfstæðri veröld leiksviðsins. Þessa list leiksviðsins kunni Strindberg út i æsar. Strindberg horfir dálítið öðruvísi við frá sjónar- miði okkar, sem horfum á hann eins og útlendingar, en frá sjónarmiði heimalandsins. Þar var hann brautryðjandi nýrrar bókmenntastefnu, raunsæis- stefnunnar, upphafsmaður nýs stíls og nýrrar máls- meðferðar. Þar varð hann einnig túlkur nýs sögu- skilnings og seinna vissra þjóðlegra sjónarmiða. Þar heima fyrir var hann lengi hneykslunarhella eða skotspónn, tákn byltingar og gagnrýni á það, sem honum þótti öfugir þjóðfélagshættir, ill trú og lélegar bókmenntir. Hann var ungum mönnum tákn nýs tíma, gömlum mönnum tákn nýrrar upplausnar. Þó að nú sé fyrnt yfir margt af þessu, er það enn þá lifandi þáttur í sænskri sögu. Frá útlendingsins sjónarmiði er Strindberg að vísu Svii fyrst og fremst, en þó alþjóðlegur höfundur og listamaður, sem aðallega hefur haft áhrif á leikrænar bók- menntir og leiksvið. Maðurinn sjálfur er líka sífellt umhugsunar- og rannsóknarefni, hann var svo sér- (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.