Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 40
kennilegur, ólgandi,. fullur af gáfum og þrám, ójafn- vægi og öfgum. Strindberg er fæddur fjórum árum eftir að Jónas Hallgrímsson deyr (1849), svo aS miSaS sé viS eitt- hvaS úr okkar sögu. Hann er ekki nema 7 árum eldri en einn öndvegishöfundur, sem enn er meSal okk- ar, Bernard Shaw. Á uppvaxtarárum Strindbergs gerast ýmsir stórviSburSir i evrópiskri bókmennta- sögu. Þá kemur út Rómverjasaga Mommsens, Frú Bovary, rit Darwins um uppruna tegundanna, Jesú- bók Renans, Kapital Marx og BrúSuheimili Ibsens, svo aS eitthvaS sé nefnt til þess aS sýna andrúms- loft andlegs lífs. Á NorSurlöndum hafSi hugsæisstefnan veriS ráS- andi lífsskoSun og listarstefna á 19. öldinni fram undir þann tíma, þegar þjóShátíSin er haldin hjá okkur. Þrátt fyrir mörg tilbrigSi er grundvallar- skoSunin sú sama: á bak viS líf og strit stundlegs og jarSnesks veruleika er veruleiki hugans, hugsjón- anna, þaS er hinn eiginlegi heimur þess algilda og eilífa. Reyndar má segja, aS þegar hér er komiS sögu, séu hinir beztu menn í sænskum bókmenntum, eins og Rydberg og Snoilsky, á báSum áttum eSa hjá þeim hilli undir nýjan siS. Sá nýi siSur kem- ur í algleymingi meS August Strindberg, fyrst í leikritinu Meistari Ólafur, síSan i sögunni Röda rummet. Þá hefst raunsæisstefnan eSa náttúrustefn- an i sænskum bókmenntum og aS vísu fyrir áhrif utan aS, fyrst og fremst frá skáldskap Ibsens og frá gagnrýni Georgs Brandes. Margar stoSir runnu undir þaS, aS Strindberg varS boSberi þessa nýja tíma, persónuleg atvik úr lifi og baráttu sjálfs hans, umhverfi hans og annar- leg áhrif. Strindberg var aS vissu leyti lifandi staS- festing á þeirri fræSikenningu Taines, aS skáld yrSi til fyrir samstillt áhrif tíma síns og umhverfis og erfSa. í þeirri kenning'u eru ávallt mikil sannindi, (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.