Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 43
fleira, kvenfólk, fátækt og andstreymi. Ofsóknar- og stórmennskubrjálæði hans birtist i ýmsu, svo sem i bréfaskiptum hans og Nietzsche. Þá skrifuðust tveir öndvegisandar Evrópu þannig á, að annar kallaði sig Nietzsche Cæsar, eða hinn krossfesti, og Strind- berg deus optimus maximus, drottinn hinn dýrð- legasti og bezti. Þetta var él eitt, en Strindberg skrifaði um það eina sína tröllauknustu og tröll- riðnustu bók, Inferno, furðulega bæði sem skáldrit og sálsýkisheimild. Eftir þetta hófst nýr og frjó- samur ritmennskutimi. Hann orti kvæði, sögur og leikrit og ferðalýsingar. Meðal sagna hans eru helzt: Svenska öden och aventyr (þ. á m. Tschandala), Hemsöborna, Saga úr skerjagarðinum og I hafs- bandet. Hann samdi leikrit úr sænskri sögu, en frægust urðu raunsæis- og ádeiluleikrit hans, Fröken Júlia, Faðirinn og svo Dauðadansinn og Bandið. Það er þessi hlið á leikritagerð Strindbergs, sem þekktust er hér á landi af því fremur litla, sem eftir hann hefur verið flutt og þýtt. Þau eru full af miskunnar- leysi og hatri, en vægðarlausri, hnitmiðaðri list. Það er reyndar mjög ófullkomið að þekkja Strind- berg af þessum leikritum einum. Leikurinn Till Damaskus, Draumleikurinn og Páskar eru annars konar leikrit, sýna aðra hlið á höfundinum, oft mildari, frjósamari og viðfeðmari. Þau eru full af fínum skáldskap, djúpum skilningi og frábærri leikni í margbreytilegri notkun leiksviðsins og töfra þess. Strindberg sagði einu sinni, að ef hann hefði fæðzt svo sem tvö hundruð árum fyrr, hefði hann líklega klæðzt prestsliempu og gerzt prédikari. Hann talar á öðrum stað um löngun sina til þess að vera prédikari, spámaður, flytjandi sannleikans. Hann varð það allt, stundum i ótömdum ofsa og ófrjó- sömu hatri, stundum í innblásnu og frjósömu jafn- (41)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.