Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 48
leifur Thorlacius skip. fulltrúi i utanrikisráðuneyt- inu. 23. sept. var Ólafur Björnsson dósent skipaður prófessor í laga- og hagfræðideild Háskóla ísl. 23. sept. var Árni Siemsen skipaður vararæðism. ísl. í Liibeck. 23. sept. var D. Eminente skipaður ræð- ism. ísl. í Napoli. 23. sept. var Einar Th. Guðmunds- son skipaður héraðslæknir í Bildudalshéraði. 25. sept. var Eiríkur Pálsson bæjarstj. í Hafnarf. skip- aður skrifstofustjóri Sambands ísl. sveitarfélaga. 1 október var Ingvar Brynjólfsson skipaður lektor í þýzku við Háskóla íslands. 1 okt. var G. A. Seeber viðurkenndur vararæðism. ísl. i Milano. 2. okt. var Hersilía Sveinsdóttir skipuð skólastj. heimavistar- skólans i Lýtingsstaðaskólahverfi, Skagaf. 2. okt. var Ólafur Pálsson skipaður skólastj. barnaskólans í Grenivík. 14. okt. var Steinþór Guðmundsson skip- aður kennari við Gagnfræðaskóla Yesturbæjar, Rvík. 15. okt. var Þorsteinn Sigurðsson skipaður héraðs- læknir í Djúpavogshéraði. í okt. var Helgi Hannes- son kjörinn forseti Alþýðusambands íslands. Á nóvember var Páll Sigurðsson skipaður trygginga- yfirlæknir við Tryggingastofnun ríkisins. 1. nóv. var Ragnheiður Jónsdóttir skipuð skólastjóri Kvennaskól- ans í 'Rvík. 1. nóv. var Sigriður Briem skipuð kenn- ari við Kvennaskólann í Rvík. 20. nóv. voru þessir menn skipaðir í þjóðleikhúsráð: Guðlaugur Rósin- kranz (formaður), Halldór Kiljan Laxness, Harald- ur Björnsson, Hörður Bjarnason og Ingimar Jónsson. 25. nóv. var Jóhann Hannesson trúboði skipaður ræðismaður ísl. i þremur fylkjum i Kina (aðsetur Yiyang). 30. nóv. var Helgi Hannesson kjörinn bæj- arstjóri i Hafnarfirði i stað Eiríks Pálssonar. 3. des. var Aðalsteinn Sigurðsson skipaður kennari við Menntaskólann á Akureyri. 3. des. var Hermann Stefánsson skipaður íþróttakennari við Menntaskól- ann á Akureyri. 17. des. var dr. Björn Guðfinnsson skipaður prófessor i íslenzku nútímamáli og hag- (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.