Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 51
klæða- og vinnuvettlingaverksmiðja, enn fremur
nærfata- og prjónlesverksmiðja. Rekstur baðmullar-
verksmiðjunnar á Akureyri gekk vel. Byggð var
dúnhreinsunarstöð á Akureyri. Hafin var i Rvík
framleiðsla steinullar úr rauðamöl og hraungrýti.
Reiðhjólaverkstæðið „Fálkinn“ í Rvík hóf fram-
leiðslu reiðhjóla. Ofnasmiðjan h.f. hóf framleiðslu
eldhúsborða úr stáli, og raftækjaverksmiðjan i Hafn-
arfirði hóf undirbúning að framleiðslu kæliskápa.
—■ Norræn heimilisiðnaðarsýning' var haldin í
Rvík í júlí.
Iþróttir. íslendingar tóku þátt í keppni i allmörgum
íþróttagreinum á ólympisku leikunum i London um
sumarið. Gátu ýmsir þeirra sér góðan orðstír þar,
en engir fengu þó verðlaun. Siðar um sumarið tóku
allmargir íslenzkir íþróttamenn þátt i iþróttamót-
um á Norðurlöndum. Báru þeir viða sigur af hólmi,
og munu afrek bræðranna Hauks og Arnar Clausens
hafa vakið mesta eftirtekt. Íþróttalíf heima á ís-
landi stóð með blóma, og voru mörg mót haldin.
Tóku erlendir iþróttamenn þátt í ýmsum þeirra.
Mannalát. Adolph Bergsson lögfræðingur, Rvík, 29. -
okt., f. 1. okt. ’OO. Aðalsteinn L. Guðmundsson, Rvík,
lézt af slysförum 19. ág., 16 ára. Ágúst Eliasson sjó-
m., Vestmannaeyjum, drukknaði 3. nóv., um tvitugt.
Ágúst Helgason bóndi, Birtingaholti, Árness., 4. nóv.,
f. 17. okt. ’62. Ágúst G. Sigurðsson stud. art., Rvík,
fórst í flugslysi 27. marz, f. 12. ág. ’28. Ágústa Högna-
dóttir húsfreyja, Rvík, 8. okt., f. 17. ág. ’OO. Ágústa
Ólafsdóttir (frá Hvítárvöllum) húsfr., Rvík, 26. des.,
f. 20. ág. ’Ol. Ágústína Björnsdóttir ekkjufrú, Akra-
nesi, 9. febr., f. 3. ág. ’73. _Alda Möller leikkona,
Rvík, 1. okt., f. 29. sept. ’12. Amundi Guðmundsson
bóndi, Vatnsenda, Villingaholtshr., 26. ág., f. 12. okt.
’02. Anna Jóhannsdóttir, Blönduósi, 5. sept., f. 18.
maí ’61. Anna Ragnars húsfr., Rvík, 26. des., f. 11.
des. ’13. Ánna Þorvaldsdóttir húsfr., Rvík, 12. des.,
(49)
4