Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Qupperneq 55
■
mundsson frá Hólum, Hjaltadal, 5. ág., f. 11. júní ’53.
Guðmundur Jónsson fyrrv. formaður, Hóli, Borgarf.
eystra, 27. des., f. 24. ág. ’65. Guðmundur Kristjáns-
son fyrrv. bóndi og póstur, Ásbrandsstöðum,
Vopnaf., 27. júní, f. 25. okt. ’62. Guðmundur Vigfús-
son verkamaður, Rvik, 17. sept., f. 19. nóv. ’72. Guð-
mundur A. J. Þórðarson skipstj., Hafnarf., drukknaði
19. júlí, f. 1. júli ’02. Guðmundur Þorvaldsson bóndi,
Bíldsfelli, Grafningi, 12. júní, f. 6. des. ’73. Guðni
Guðjónsson náttúrufræðingur, Rvik, 31. des., f. 18. júli
’13. Guðni Þorsteinsson hreppstjóri, Lundi, Fnjóska-
dal, 28. júlí, f. 1. mai ’75. Guðný Guðmundsdóttir
fyrrv. hjúkrunarkona, Rvík, 8. febr., f. 28. febr. ’59.
Guðný M. Jónsdóttir, Laugarnesskóla, Rvík, 24. april,
f. 23. okt. ’86. Guðríður Eyjólfsdóttir ekkjufrú, Sel-
fossi, 9. apríl, f. 16. sept.’84. Guðríður Jóhannsdóttir,
fvrrv. húsfrú á Ólafsvöllum, Skeiðum, 30. ág., f. 27.
júní ’80. Guðríður Jónsdóttir fyrrv. húsfrú í Hnefils-
dal, Jökuldal, í ág., f. 28. nóv. ’77. Guðríður Jónsdóttir,
Akranesi, 31. okt., f. 16. okt. ’83. Guðrún Björnsdóttir
húsfrú, Akranesi, 12. des., f. 9. marz ’96. Guðrún
Gíslad. (frá Hafnarfirði) hjúkrunarkona, Rvík, 23.
febr., f. 9. jan. ’14. Guðrún Guðmundsdóttir húsfrú,
Rvík, 17. des., f. 24. mai ’90. Guðrún Guðmunds-
dóttir (frá Tannanesi, Önundarf.) húsfrú, Rvik, 12.
des., f. 19. sept. ’15. Guðrún Guðmundsdóttir frá
Stóru-Drageyri, Skorradal, 18. sept., f. 23. júní ’23.
Guðrún Hallsdóttir húsfrú, Smyrlabjörgum, Suð-
ursveit, í jan., f. 18. marz 1848. Guðrún Jóhannes-
dóttir fyrrv. húsfrú i Öndverðarnesi, Snæf., 19. febr.,
f. 3. ág. ’73. Guðrún Jóhannesdóttir fyrrv. húsfrú á
Fossi, Staðarsveit, 21. febr., f. 5. marz ’88. Guðrún
Jóhannsdóttir, Goðdal, Strandas., fórst i snjóflóði
í des., 53 ára. Guðrún Jónsdóttir frá Haga, Holtum,
27. febr., f. 15. febr. ’53. Guðrún Jónsdóttir fyrrv.
húsfrú á Ytri-Veðrará, Önundarf., 24. marz, f. 2.
febr. ’67. Guðrún Kristmundsdóttir fyrrv. húsfrú á
(53)