Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 62
Gröf, Skagaf., 4. ágúst, f. 9. júní ’86. Sigríður Bjarna-
dóttir húsfrú, Itvík, 17. febr., f. 25. júlí ’75. Sig-
riður Brynjólfsdóttir, Suðurkoti, Vogum, i júlí, f.
’64. Sigriður Gilsdóttir ekkjufrú, Rvík (ekkja Sig.
Péturssonar fangavarðar), 12. maí, f. 9. ágúst ’68.
Sigríður Jónasdóttir fyrrv. húsfrú í Vestmannaeyjum,
24. jan., f. 4. sept. ’80. Sigurbjörg Árnadóttir frá
Skeggsstöðum, Svarfaðardal, 3. nóv., f. 20. des. ’59.
Sigurbjörn Halldórsson smiður, Borgarnesi, 2.
marz, f. 19. okt. ’73. Sigurbjörn Stefánsson kaupm.,
Sandgerði, 11. apríl, f. 1. ágúst ’80. Sigurður Árna-
son (frá Iíálfatjörn) veitingaþjónn, Rvík, 9. maí,
f. 7. sept. ’86. Sigurður Bjarnason fyrrv. bóndi i
Riftúni, Ölfusi, 5. mai, f. 19. júni ’70. Sigurður Kr.
Gissurarson stud. jur., Rvik, 18. nóv., f. 28. júli ’22.
Sigurður Kr. Guðlaugsson málaram., Rvík, 3. febr.,
f. 17. júní ’87. Sigurður M. Jónsson verkam., Rvík,
12. sept., f. 24. jan. ’Ol. Sigurður Sigurðsson fyrrv.
hreppstj., Landamóti, Ljósavatnshr., í april, f. 31.
maí ’60. Sigurður H. Sigurðsson fyrrv. verzlunarm.
á Svalbarðseyri, 27. marz, f. 9. okt. ’74. Sigurður
Þorleifsson skipasmiður, Neskaupstað, í okt., f. ’78.
Sigurgeir Sigurðsson bílstjóri, Rvík, 6. marz, f. 10.
febr. ’OO. Sigurjón Guðmundsson bilstj., Eskifirði,
2. nóv., f. 14. júni ’05. Sigurjón Vilmundarson vél-
smiður frá Mófellsstöðum, Skorradal, 23. april, f.
19. júní ’25. Sigurlaug Friðriksdóttir húsfrú, Rvik,
8. sept., f. 14. april '55. Sigurlaug Jónsdóttir ekkju-
frú, Akureyri, i apríl, Sigvaldi Þ. Kaldalóns garð-
yrkjufræðingur, Rvík, 16. april, f. 7. nóv. ’15. Skarp-
héðinn Fr. Jónsson sjóm., Rvík, lézt af slysf. 17.
sept., f. 25. apríl ’04. Skarphéðinn Stefánsson skó-
smiður, Húsavík, 25. jan., f. 4. nóv. ’88. Skúli Thor-
arensen fyrrv. bóndi á Móeiðarhvoli, Hvolhreppi,
27. febr., f. 25. april ’90. Soffia Ásgeirsdóttir hjúkr-
unarkona frá Knarrarnesi, Mýras., 14. jan., f. 22.
ágúst ’87. Soffía Guðiaugsdóttir leikkona, Rvík, 11.
(60)