Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 76
frá Brasilíu 4.5 millj. kr. (árið áður 4.3 millj. kr.),
frá Sviss 1.5 millj. kr. (árið áður 4.7 millj. kr.),
frá Þýzkalandi 1.1 millj. kr. (árið áður 3.2 millj.
kr.), frá Spáni 1.1 millj. kr. (árið áður 2.2 millj.
kr.). Nokkur innflutningur var og frá Indlandi,
Sovétsambandinu, Grikklandi, Ungverjalandi, Aust-
ur-Afríku, Portúgal, írlandi o. fl. löndum.
Andvirði útfluttra vara til Bretlands nam 118.7
millj. kr. (árið áður 107.4 millj. kr.), til Þýzkalands
67.6 millj. kr. (árið áður 5.3 miJlj. kr.), til Hollands
34.7 millj. lvr. (árið áður 6.1 millj. kr.), til Tékkó-
slóvakíu 29.8 miilj. kr. (árið áður 14.2 millj. kr.),
til Bandaríkjanna 26.3 millj. kr. (árið áður 15 millj.
kr.), til Finnlands 17.6 millj. kr. (árið áður 3.8
millj. kr.), til Fralildands 16.8 millj. kr. (árið áður
12.2 millj. kr.), til Danmerkur 15.7 millj. kr. (árið
áður 5.3 millj. kr.), til Svíþjóðar 14.8 millj. kr.
(árið áður 9 millj. kr.), til Ítalíu 13 millj. kr. (árið
áður 24.1 millj. kr.), til Grikklands 11.9 millj. kr.
(árið áður 13.2 millj. kr.), til Póllands 8.9 millj. kr.
(árið áður 4.6 millj. kr.), til Sovétsambandsins 6.1
millj. kr. (árið áður 54.2 millj. kr.), til Palestínu
3.8 millj. kr. (árið áður 1.3 millj. kr.), til Noregs
1.9 millj. kr. (árið áður 4.5 millj. kr.), til Austur-
ríkis 1.4 millj. kr. (árið áður nær ekkert), til Triest
1.2 millj. kr. (árið áður ekkert), til Brasiliu 1 millj.
kr. (árið áður mjög lítið), til Ungverjalands 1 millj.
kr. (árið áður nær ekkert). Nokkur útflutningur
var og til Sviss, Rúmeníu, Kina, Búlgaríu, Færeyja,
Kúba o. fl. landa.
Yerzlunarjöfnuður var óhagstæður, en þó ekki
svo mjög sem árið áður. Andvirði innfluttra vara
nam 456.7 millj. kr. (árið áður 519.1 millj. kr.), en
andvirði útfluttra vara 395.7 millj. kr. (árið áður
290.5 millj. kr.). Innieignir bankanna erlendis voru
í árslok um 27 millj. kr.
Mikilvægustu innflutningsvörur voru skip, ýmiss
(74)