Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 86
götvana. Næsta spor var stigið af itölskum eðlisfræð- ingi, Avogadro að nafni. Honum var kunnugt um, að mismunandi lofttegundir haga sér allar á sama hátt hvað viðvíkur sambandinu milli rúmtaks, þrýst- ings og hita og einnig, að þegar loftkennd efni ganga í efnasambönd sín á milli, þá er það alltaf í mjög einföldum hlutföllum hvað rúmtakið snertir. Til þess að mynda vatn þarf t. d. alltaf 2 rúmtök af vetni á móti hverju einu af súrefni, en af þvi mynd- ast alltaf 2 rúmtök af vatnsgufu, ef hitinn er það hár, að hún þéttist ekki, en rúmtak allra loftteg- undanna verður að mælast við sama þrýsting og hitastig. Til skýringar þessu kom Avogadro fram með þá líklegu tilgátu, að rúmtak lofttegunda, inælt við ákveðinn þrýsting og hitastig, væri aðeins kom- ið undir því, hve mörg molekúl þar væru, en að öðru leyti óháð, hvaða lofttegund um væri að ræða. Hin einföldu rúmtakshlutföll við efnabreytingar lofttegunda fengu á þennan hátt einfalda skýringu. Við myndun vatns verðum við þá að hugsa okkur, að 2 mólekúl af vetni gangi í samband við 1 mólekúl af súrefni og myndi 2 mólekúl af vatni. Þar af leiðir aftur, að súrefnismólekúlið skiptist á milli tveggja vatnsmólekúla og hlýtur því að innihalda minnst tvö súrefnisatóm. Á svipaðan hátt má finna, að einnig vetnismólekúlið er samsett úr tveim atómum. Á táknamáli efnafræðinnar, sem Svíinn Berzelius innleiddi, er eitt atóm einhvers frumefnis táknað með skammstöfun af hinu latneska heiti efnisins, venjulega aðeins fyrsta stafnum. Þannig er vetnis- atómið táknað með H (hydrogenium) og súrefnis- atómið með O (oxigenium). Mólekúl þessara efna fá þá táknin H2 og O2, miðað við að tvö atóm séu í mólekúlinu, og myndun vatnsins er skrifuð á lik- ingar-formi 2H2+O2 = 2H20. Útkoma efnabreyt- ingarinnar er tvö mólekúl af vatni, sem hvort um sig innihalda tvö atóm af vetni og eitt af súrefni. (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.