Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 91
ingarnar, en það liggur fyrir utan tilgang þessarar greinar. Þó rekumst við daglega á ýmsa hluti, sem viS nánari ihugun mundu reynast torskildir út frá okkar venjulega sjónarmiSi, en liggja í augum uppi, ef viS höfum i huga, aS efniS er samsett úr atómum og mólekúlum. Ef sykur er settur í bolla með vatni og vatniS er látiS standa kyrrt, þá sekkur sykurinn til botns, vegna þess aS hann er þyngri en vatniS, en smátt og smátt leysist hann þó upp og blandast hægt og hægt saman viS vatniS. Þetta er nokkuS einkennilegt séS frá venjulegu sjónarmiSi. VatniS er kyrrt og sykurinn sekkur. HvaSa kraftur er þaS þá, sem lyftir sykrinum aftur upp frá botninum og blandar honum í vatniS? — ÞaS sem gerist verSur auSskildara, ef viS lítum á þaS meS atómkenninguna fyrir augum. Mólekúl vatnsins rekast á sykurmóle- kúlin, sem losna viS áreksturinn og fara út í vatniS. Áframhaldandi árekstrar viS vatnsmólekúlin geta svo orSiS til þess aS lyfta sykurmólekúlunum og' blanda þeim saman viS vatniS. ÞaS, sem fljótt á litiS gæti vakiS mesta undrun okkar, er, aS sykurinn skuli ekki blandast vatninu fljótar en hann gerir, því aS hraSi sykurmólekúlanna í vatninu er um 100 m/sek., en þaS getur tekiS marga klukkutíma eSa jafnvel daga fyrir sykurinn aS jafnast i bollan- um, ef vatniS er kyrrt. Þetta verSur þó skiljanlegt þegar viS minnumst þess, aS sykurmólekúlin fara mjög stutt á milli árekstra, svo aS brautin verSur mjög krókótt og þeim gengur þvi hægt aS komast langt frá staSnum, þar sem þau voru upphaflega, jafnvel þó aS hraSinn sé mikill. Eitt af þeim fyrirbrigSum, sem mest styrkti trúna á atómkenninguna, voru hinar svokölluSu Browns hreyfingar. Þær eru kenndar viS enslcan grasafræS- ing, sem uppi var snemma á siðustu öld. Hann hafði stráð frjódufti frá plöntum i vatn og athugað frjókornin í smásjá. ÞaS kom þá i Ijós, að þau voru (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.