Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 93
billjón billjónasti hluti úr grammi (ein billjón er milljón milljónir). Enn meiri skilningur á eSli atómanna fékkst vifS athuganir á rafmagninu og sambandi þess við efnið. Englendingurinn Faraday tók upp á því að senda raf- straum i gegnum upplausnir ýmissa efna í vatni, og kom þá i ljós, að rafstraumnum var jafnan samfara efnisflutningur bæði að pósitiva og negatíva skaut- inu. Þetta sýnir, að rafmagnið er liér bundið við efnið, og Faraday fann, að eitt grammatóm af ein- gildu efni flytur alltaf með sér 96500 coulombein- ingar af rafmagni. Þessi hleðsla hlaut að skiptast jafnt niður á milli atómanna, sem fluttu rafhleðsl- una, þannig að hvert þeirra bæri með sér ákveðna hleðslueind. Englendingurinn Thompson gerði nokkru siðar, eða laust fyrir siðustu aldamót, tilsvarandi tilraunir með að senda rafstraum í gegnum þynnt loft, sem lokað var inni í glerpípu. Hér kom í ljós, að það var mikill munur á pósitívu og negatívu rafmagni. Pósitíva rafmagnið var alltaf samfara álika miklu efnismagni eins og það flutti með sér við rafgrein- ingu upplausna, en negatíva rafmagnið gat flutt með sér miklu minna efnismagn. Þegar loftinu var dælt út úr pípunni, svo vel að lítið sem ekkert loft varð eftir, þá var samt hægt að senda rafmagn á milii skautanna, en það er aðeins negatívt rafmagn, sem fer frá negatíva skautinu, katóðunni, til þess pósi- tiva, anóðunnar. Það er líkt og geislar gangi út frá minusskautinu, og ef þeir lenda á glerinu, þá iýsir það með grænu ljósi. Geislar þessir hlutu nafnið katóðugeislar. Fyrst í stað var ekki vitað, hvers kon- ar geislar þetta væru, hvort það væru efnisagnir eða bylgjuhreyfing á borð við ljósgeisla. Úr því fékkst skorið þegar sýnt var fram á, að geislar þessir beygja bæði fyrir áhrif raf- og segulkrafta, en það sýndi, að þeir voru í raun og veru efnisagnir (91)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.