Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 94
hlaSnar negatívu rafmagni, sem streymdu út frá katóðunni. HlutfalliS á milli efnismagns og rafhleSslu tókst einnig aS finna, en útkoman var hér um bil 2000 sinnum minni en tilsvar- andi hlutfall þegar vetni flytur meS sér raf- magn í upplausnum. Ef viS reiknum meS því, aS rafeindin sé jafnstór í báSum tilfellum, þá hlýtur massi agnanna í katóSugeislunum aS vera um 2000 sinnum minni en massi vetnisatómsins. Þessar nega- tívu rafeindir hafa hlotiS nafniS elektrónur. Efni katóSunnar virtist engin áhrif hafa á eiginleika katóSugeislanna, en af því mátti draga þá ályktun, aS elektrónurnar væru í öllum efnum og væri aSeins um eina gerS af elektrónum aS ræSa. Nú verSur þess yfirleilt ekki vart, aS efnin séu hlaSin rafmagni, og hljóta þau þvi aS innihalda pósitívar hleSslur, til þess aS vega upp á móti hinum negativu elektrón- um. Thompson hugsaSi sér atómiS sem einhvers konar kúlu, sem sjálf væri hlaSin pósitívu rafmagni, en inn í hana væru svo elektrónurnar greyptar, svo aS heildarhleSsla atómsins yrSi engin. Þessi atómhugmynd stóS þó ekki lengi, en var fljótlega endurbætt samkvæmt nýrri rannsóknum af Englendingnum Rutherford, sem var einhver fremsti maSur atómvísindanna i byrjun þessarar aldar. Rutherford fékkst aSallega viS rannsóknir geislavirkra efna, en þau höfSu fundizt rétt fyrir aldamótin síSustu. Sum þessara efna senda frá sér hraSskreiSar agnir, hlaSnar pósitívu rafmagni, svo- kallaSar alfa-agnir. Agnir þessar komast i gegnum þunnar efnishimnur og flestar þeirra fara i gegn áa þess aS beygja frá réttri línu. Sumar þeirra verSa þó auSsjáanlega fyrir árekstrum, sem fá þær til aS víkja frá hinni beinu línu, og þaS var viS aS athuga þessi frávik, sem Rutherford gat gert sér grein fyrir, hvernig atómin sjálf væru gerS. Þar sem langflestar agnirnar komust í gegn án stefnubreytinga, dró (92)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.