Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 115

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 115
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Nokkur orð til félagsmanna. Að þessu sinni eru félagsmönnum látnar í té 6 bækur fyrir árgjald sitt. 1. Noregur eftir Ólaf Hansson menntaskólakennara. Þetta er fyrsta bindið í bókaflokknum „Lönd og lýðir". 2. Sögur frá Bretlandi, valdar af Þorsteini Jónssyni rit- höfundi. Safn þetta er önnur bók í flokknum „Úr- valssögur Menningarsjóðs“. 3. Ljóðmœli Kristjáns Jónssonar með formála eftir Karl ísfeld ritstjóra. Þetta er áttunda bókin í flokknuxn „Islenzk úrvalsrit". 4. Andvari, 74. árgaixgur. Hann fiytur m. a. ævisögu Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra eftir Eirík Ein- ai’sson alþingismann. 5. Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið 1950. Félagsgjaldið 1949 er 30 krónur. Var ákveðið að hafa það óbrcytt, þrátt fvrir vaxandi útgáfukostnað. Með því að hafa gjaldið áfram svona lágt vill útgáfan — enn sem l'yi-r — gera það, sem unnt er, til að gefa mönnum kost á að fá mikið og gott lesefni við vægu verði. Auk hinna föstu félagsbóka lætur útgáfan prenta á þessu ári eftirtaldar bækur: Ilionskviðu (Odysseifskviða kom út s. 1. ár), Sögu íslendinga, VII. bindi, eftir Þor- kel Jóhannesson, Haralds sögu harðráða og Magnúsar sögu berfætts, með formála eftir Sir William A. Craigie, og Rúvélar og ræktun, liandbók fyrir bændur eftir Árna G. Eylands. — Útgáfan annast einnig aðalútsölu á „Nýju söngvasafni", sem gefið var út að tilhlutan fræðslumála- stjórnarinnar. Félagsmenn eru hér með hvattir til að kaupa þessar og aðrar svokallaðar aukabœkur útgáfunnar. Með því slyrkja þeir sitt eigið bókmenntafélag ekki síður en með því að kaupa félagsbækurnar. í október 1949. Vanti yður eldri bækur Þjóðvinafélagsins, þá snúið yður til Fornbókaverzlunar Kristjáns Kristjánssonar, Hafnarstrreti 19, Reykjavik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.