Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 67
MYRKVAR JÚPÍTERSTUNGLA 1984
Taflan sýnir hvenær tunglin Jó (I), Evrópa (II), Ganýmedes (III) og
Kallistó (IV) myrkvast í skugga Júpíters, þegar dimmt er í Reykjavík
°g Júpíter yfir sjónbaug. Tunglin hverfa (h) eða birtast (b) vestan
ntegin við Júpíter fram til 29. júní, en síðan austan megin. Vegna þess
hve Júpíter er lágt á lofti frá íslandi séð þetta árið, verður erfitt að
fylgjast með þessum fyrirbærum.
Dags. Kl. Dags. Kl. Dags. Kl.
25.2. 07 55 I h 8.8. 00 11 I b 13.10. 20 11 III b
2.4. 05 39 II b 25.8. 23 16 II b 17.10. 19 23 I b
20.4. 04 33 I h 19.9. 20 27 II b 25.11. 17 57 I b
3.8. 00 54 III h 1.10. 21 03 I b 17.12. 17 00 II b
GRÍSKA STAFRÓFIÐ
a alfa I l jóta P e ró
p beta K X kappa X o,S sigma
V gamma A X lambda T X tá
ð delta M muj Y u ypsilon
E epsilon N V nuj <t> <P fí
? zeta E ksí X X kí
eta O o ómíkron >P V psí
e þeta n 71 P' Q to ómega
STJÖRNUKORT OG STJÖRNUTÍMI
A stjörnukortum er staða hverrar stjörnu sýnd í stjörnubreidd, sem
reiknast í gráðum frá miðbaug himins til norðurs (+) eða suðurs (—),
?8 stjörnulengd, sem venjulega er talin í stundum og mínútum rangsæl-
>s frá 0' upp í 24' frá tilteknum baug. Þegar stjarna sem hefur stjörnu-
lengdina 5' er í hásuðri á einhverjum stað, er sagt að stjörnutími
staðarins sé 5 stundir. Ef gangur klukku er stilltur þannig að hún sýni
^Jörnutíma, flýtir hún sér um tæpar 4 mínútur á dag miðað við venju-
lega klukku, en sýnir ávallt hvaða stjörnur eru í hágöngu.
Dœmi: Hver er stjörnutíminn í Reykjavík 10. febrúar kl. 22? Á bls.
66 sést að stjörnutíminn kl. 00 þennan dag er 7' 49m. 22 stundum síðar
'jerður hann þá 7' 49m+22,=29‘ 49m=5' 49m (24 stundir dragast frá, ef
'úkoman fer yfir 24) að viðbættum 4 mínútum vegna þess að stjörnu-
jdukkan flýtir sér um 1 mín. á hverjum 6 klst. Útkoman er því 5' 53m.
5>tjörnukortið sýnir að stjarnan Betelgás í stjörnumerkinu Óríon hefur
u- þ- b. þessa stjörnulengd og er því í suðri í Reykjavík á þessari
stundu. (Um stjörnutíma utan Reykjavíkur sjá Almanak 1983, bls.
58-59.)
(65)