Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 132
Klifin Eldey.
Voru þetta flækingar frá meginlandinu. 18 manna hópur úr
Vestmannaeyjum kleif Eldey 20. ágúst. Merktar voru á sjö-
unda hundrað súlur, tekin jarðvegssýni o. fl. — Fimm há-
hyrningar voru veiddir á árinu til sölu í erlend sædýrasöfn.
Próf
Lokapróf við Háskóla íslands
Allar einkunnir eru eftir einkunnastiga 0 til 10, nema
annað sé tekið fram.)
Embœttispróf í guðfrœði (alls 7 útskrifaðir — engin með-
aleinkunn gefin): Bragi Skúlason, Gísli Gunnarsson, Guð-
laugur Gunnarsson, Gunnlaugur Stefánsson, Ólafur Jó-
hannsson, Sigurður Arngrímsson, Önundur Björnsson.
Embœttispróf ílœknisfrœði (39): Ágúst Oddsson, I. 7,50.
Ágústa Andrésdóttir, I. 7,57. Áke Lindell, I. 7,86. Ari Ó-
Halldórsson, I. 8,47. Ásgeir Böðvarsson, I. 7,54. Ásgeit
Haraldsson, I. 7,84. Bárður Sigurgeirsson, I. 7,90. Bergný
Marvinsdóttir, I. 8,35. Björg Kristjánsdóttir, I. 7,52. Björn
Logi Björnsson, I. 7,39. Björn Einarsson, II. 7,06. Björn
(130)