Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 77
VEÐURATHUGUNARSTÖÐVAR
Galtarviti
Grímsey
Hornbjargsviti • r—'“^Raufarhöfn
Reyöará Mánárbakki i^j^Sauðanes
^€öey^
éS1
s Hraun __. a ^
V. fATv^lr-
Gjogur\ B'ergstaðir • hóll
V /LÍ r l . -vopnatiö
AJ Hjalta- Akureyri Grímsstaðir J
* |j\ bakki # 4*
Strandhöfn
*Vopnafjörður
StykkishólmurJ'
Reykjavík
Keflavíkur-,
flugvöllur
Reykjanesviti
A Tþóroddsstaöir
Hveravellir-s,
. =//• 0 -
f Síðumúli J '
• þingvellir
Eyrarbakki • Hœ"
Hella ^ *
Q
Eyvindará Dalatangi
Kambanesj
Höfn
^ Fagurhólsmýri
Stórhöfði • Mýrar
Vatnsskarðs-
hólar
Uppdrátturinn hér að ofan sýnir nokkrar veðurathugunarstöðvar,
sem oft er getið um í útvarpi. Alls eru veðurathuganir gerðar á u. þ. b.
80 stöðum á landinu og úrkomumælingar á 40 stöðum að auki.
VEÐURMET
Mesti hiti sem mælst hefur á íslandi við staðalaðstæður er 30,5°C á
Teigarhorni þ. 22. júnf 1939. Mesti hiti í Reykjavík mældist 9. júlí
1976: 24,3°C. Mestur kuldi mældist á Grímsstöðum 22. jan. 1918:
~37,9°C. Daginn áður mældist mestur kuldi f Reykjavfk: —24,5°C.
Mest sólarhringsúrkoma mældist á Kvískerjum 30. september — 1.
október 1979: 243 mm. Mestur 10-mín. meðalvindhraði mældist í Vest-
tnannaeyjum 23. okt. 1963: 200 km/klst. Mesta vindhviða mældist að
Þyrli í Hvalfirði 16. febr. 1981: 222 km/klst. Mestur loftþrýstingur
ntældist í Stykkishólmi 16. des. 1917: 1054,2 mbar (miðað við sjávar-
mál). Minnstur loftþrýstingur mældist í Vestmannaeyjum 2. des. 1929:
919,7 mbar.
Mesti hiti sem mælst hefur á jörðinni við staðalaðstæður er 58,0°C,
mælt í San Luis Potosí í Mexíkó þann 11. ágúst 1933. Mestur kuldi
mældist við stöðina Vostok á Suðurskautslandinu 21. júlí 1983:
-89,2°C. Mest sólarhringsúrkoma mældist á eynni Réunion í Ind-
landshafi 15. —16. mars 1952: 1870 mm. Mestur vindhraði mældist á
Washinetonfjalli í New Hampshire í Bandaríkjunum 24. apríl 1934:
362 km/klst. Mestur loftþrýstingur mældist í Agata í Síberíu 31. des.
1968: 1083,8 mbar. Minnstur loftþrýstingur mældist í fellibylnum Tip,
800 km norðvestur af eynni Guam á Kyrrahafi 12. okt. 1979: 870 mbar.
(75)