Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 152
4. júlí: Bændaskólinn á Hólum varð 100 ára. Pess var
minnzt með hátíðarhöldum, og m. a. var tekin í notkun
ný sundlaug á Hólum.
7. október: Gerðaskóli í Garði varð 110 ára.
9. október: Leifsstyttan á Skólavörðuholti varð 50 ára, og
var þess minnzt með athöfn við styttuna.
16. október: Landakotsspítali varð 80 ára.
25. október: Barnaskólinn á Eyrarbakka varð 130 ára.
29. október: Elliheimilið Grund varð 60 ára.
Nóvember: Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað
varð 50 ára.
Nóvember: Blaðamannafélag íslands varð 85 ára.
6. nóvember: Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum
varð 50 ára.
22. desember: Sparisjóður Hafnarfjarðar varð 80 ára.
Útvegur
Heildaraflinn var 783.159 tonn (árið áður 1.431.550).
Nýting aflans var með eftirfarandi hætti: Frysting 404.621
tonn (381.810), söltun 223.082 (212.159), herzla 88.295
(132.720), ísað 44.494 (40.494), mjölvinnsla 16.951
(659.236), niðursuða 105 (451), innanlandsneyzla 5.611
(4.680). - Þorskafli var 381.798 tonn (458.783), ýsuafli
66.800 (60.864), ufsaafli 65.110 (54.469), karfaafli 115.009
(92.927), lönguafli 3.724 (3.326), keiluafli 2.722 (2.786),
steinbítsafli 8.342 (8.198), skötuselsafli 514 (441), lúðu- og
grálúðuafli 29.467 (16.458), skarkolaafli 6.289 (3.836);
síldarafli var 55.416 tonn (39.201), loðnuafli 13.244
(640.562), humarafli 2.603 (2.520), rækjuafli 9.150 (8.147)
og hörpudisksafli 11.524 (10.119). — 352 hvalir veiddust á
árinu frá hvalstöðinni í Hvalfirði. Af þeim voru 194 lang-
reyðar (253), 87 búrhvalir (43) og 71 sandreyður (99). Auk
þess veiddust 212 hrefnur við landið. Alls veiddust því 564
hvalir. — Á árinu veiddust 41.118 laxar (46.881). Meðal-
þungi veiddra laxa var 7.2 pund (7.0 árið áður). Mesta
stangveiðiá landsins var Pverá í Borgarfirði, sem í veiddust
1.616 laxar, næst henni kom Norðurá með 1.455 laxa, þá
(150)