Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 99
1. marz: Jón Einarsson sem prófastur í Borgarfjarðar-
prófastsdæmi, Hafsteinn P. Stefánsson sem skólameistari
Armúlaskóla.
1. apríl: Gunnar Rafn Jóhannesson sem heilsugæzlulækn-
ir í Búðardal, Eygló S. Halldórsdóttir sem fulltrúi í dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu, Konráð Sigurðsson og Vigfús
Magnússon sem heilsugæzlulæknar á Seltjarnarnesi, Pórður
Harðarson sem prófessor í lyflæknisfræði í læknadeild HI,
Haukur Ólafsson sem sendiráðsritari í utanríkisþjónust-
unni.
1. maí: Dalla Pórðardóttir sem sóknarprestur í Bíldudals-
prestakalli, Hannes Örn Blandon í Ólafsfjarðarprestakalli,
Hanna María Pétursdóttir í Ásaprestakalli og Þorbjörn
Hlynur Árnason í Borgarprestakalli.
1. júní: Örn Bjarnason sem forstjóri Hollustuverndar
ríkisins, Tryggvi Gunnarsson sem fulltrúi í landbúnaðar-
ráðuneytinu, Einar Jónsson sem sóknarprestur í Árnes-
prestakalli og Rúnar Þór Egilsson í Mosfellsprestakalli.
1. júlí: Logi Jónsson sem lektor í dýralífeðlisfræði við
lífeðlisfræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar HÍ, And-
rés Valdimarsson sem sýslumaður í Árnessýslu og bæjarfó-
geti á Selfossi, Bergþóra Sigurðardóttir og Skúli Bjarnason
sem heilsugæzlulæknar á ísafirði, Þórhallur Höskuldsson
sem sóknarprestur í Akureyrarprestakalli, Stefán Ólafsson
'sem lektor í félagsfræði í félagsvísindadeild HÍ, Stefán
Bogason sem aðstoðartryggingayfirlæknir íTryggingastofn-
un ríkisins, Torfi Jónsson sem skólastjóri Myndlista- og
handíðaskólans, Jóhannes Árnason sem sýslumaður í Snæ-
fellsnes- og Hnappadalssýslu.
15. júlí: Heimir Pálsson sem skólameistari við Fjöl-
brautaskólann á Selfossi.
1. ágúst: Guðlaugur Hannesson sem forstöðumaður
rannsóknastofu Hollustuverndar ríkisins, Þórhallur Hall-
dórsson sem forstöðumaður heilbrigðiseftirlits sömu stofn-
unar og Ólafur Pétursson sem forstöðumaður mengunar-
varna við sömu stofnun, Sveinn Ingvarsson sem konrektor
við Menntaskólann við Hamrahlíð, Ólafur Þór Hallgríms-
7
(97)