Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 10

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 10
4 REGLUGERÐ UM ÚTOÁFU ÁRSRITSINS. 1. grein. Ritið heitir »Ársrit nemendasambands Laugaskóla«. 2. grein. a. Ritið tekur á móti ritgerðum og öðru því, sem er í samræmi við stefnuskrá sambandsins, einnig sög- um og kvæðum, þýddum og frumsömdum. b. Engin grein verður birt í ritinu, nema nafn höfundar fylgi með til ritstjóra. 3. grein. a. Stjórn sambandsins ræður ritstjóra. Skal hann, ef þess er kostur, vera einn af kennurum Laugaskóla. Skal hann einráður um, hvað birt er í ritinu, þegar sleppir ákvæðum reglugerðar þessarar. Hann sér um útgáfu ritsins, afgreiðslu þess til kaupenda og inn- heimtu andvirðis. b. Póknun fyrir starf sitt fær ritstjóri með heimilaðri fastri prósentuálagningu á ritið, sem fyrst um sinn skal vera 15n/° af hámarksverði þess. 4. grein. Nokkurt rúm skal stjórn sambandsins heimilað í hverju hefti ársritsins, til að svara fyrirspurnum og til annarar greinargerðar. 5. grein. Peir meðlimir sambandsins, sem óska eftir bréfaskift- um við eldri og yngri nemendur skólans, geta látið rita nöfn sín á þar til gerðan nafnalista í ritinu, gegn 1 kr. gjaldi fyrir næstu 4 ár. 6. grein. a. Allir meðlimir sambandsins skuldbinda sig, til að kaupa ársrit þess því verði, sem það árlega þarf að kosta, til þess að geta borið sig fjárhagslega. Pó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.