Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 45

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 45
39 endur skili verkefni í aðalnámsgrein sinni við lok náms- ins.*) Og það verkefni verður þeirra aðalpróf. Hér er í raun réttri farin mjög sama leið og við háskólanám. Pað mun þykja djarfræði, að láta sér koma slíkt til hugar, af því að til þess að nema á þennan hátt, þurfi sérstaklega mikinn þroska. En þetta er einmitt sú leið, sem fjölmargir alþýðumenn fara, sem leita sér ment- unar af fullri alúð. Að vísu vill það oft bresta, að þeir taki nám sitt nógu skipulega. En einmitt það, þarf að kenna. Pað þarf að kenna það, að nota sér bækur og kenslu með scrstakt langmið framundan — annað en það, að taka »próf«. Til þess mun vandfundið annað betra en kjörsvið og sérstakar úrlausnir. Og fátt mun betur reynast til að læra það, að safna sundurleitri þekk- ingu og sundraðri orku að einu marki. — Um þroska þeirra unglinga, er koma í alþýðuskóla um tvítugt, skal það að vísu viðurkent, að hann er ærið misjafn. En mörgum þeirra hefir lífsreynslan, mentaþráin og við- Ieitnin lagt þau vopn í hendur, að þeir eru engu miður færir um, að stunda nám á sjálfstæðan hátt en háskóla- borgarar, sem eru stúdentar að nafnbót. Hliðstætt þessu er það, að yngri deildar nemendur velji sér verkefni til sumarnáms. Petta er að vísu erfitt og jafnvel erfiðara en hitt. En á það er að líta, að venju- legast er sjálfsnám alþýðumanna þessu skyldast. Pað er tómstundastarf í önnum dagsins. Reynslan hefir sýnt, að hér má komast furðu langt. Til skýringar skal hér bent á nokkra flokka verkefna: *) Pví til nokkurrar skýringar, hvernig pessu námi var hagað hér í skólanum sl. vetur, verður á öðrum stað i ritinu birt rit- gerð, er einn nemandinn — 18 ára gömul stúlka — skilaði sem verkefni, er hún hafði leyst af hendi í aðalnámsgrein sinni. Svo er til ætlast, að ritið birti framvegis eina slíka ritgerð á ári. A. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.