Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 50

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 50
44 skóla, sem vandað er til, og að reka þá, og þjóðin er svo fámenn, að aldrei er liaegt að reikna með hárri nem- endatölu, þó að ágætur skóli sé, eins og er með erlenda lýðháskóla. Pess má og geta, að sjálfseignarskólar þeir á Norðurlöndum, sem nefndir hafa verið, hafa mjög mikinn ríkisstyrk og eru þá auðugar stofnanir. Pannig er iVá'cs-skólinn reistur af auðugum Gyðingi, sem keypti handa honum miklar lendur, og gaf honum allan arf eftir sig, og er því fé varið til reksturs hans beint og óbeint. Pað er auðvitað mál, að um það muni verða skiftar skoðanir, hvort eignarhaldi á skórlanum sé vel fyrir komið á þennan hátt. Svo vill verða um alt, sem á einhvern hátt er nýtt. Pað er furðu almenn skoðun hér á landi, að öll skólamál þjóðarinnar séu best komin í höndum ríkisins. Um þetta virðast jafnvel frumherjar íhalds- flokksins, sem skoða það sem sitt pólitíska hlutverk að varðveita svigrúm og frelsi einstaklingsins, vera á einu máli og socialístar. Á þann hátt ætti auðvitað fjármuna- leg afkoma skólanna að vera best trygð. En hættan er nó, að með því mundu mentamál þjóðarinnar um of stirðna í föstum formum. Ríkið er íhaldssamt í menta- málum og hlýtur að vera það. Pað vill ekki fera aðrar leiðir en þær, sem þegar hafa fengið reynslu og viður- kenningu, annaðhvort heima fyrir eða annarsskiðar. Full yfirráð ríkisins í skólamálum yrðu því til að hindra eðli- lega þróun og taka fyrir allan nýgræðing. Með þessum skóla er stefnt inn á nýjar brautir að ýmsu leyti. Frum- herjar skólamálsins litn svo á, að það væri ekki einungis æskilegt, heldur væri þess líka full nauðsyn. Og þá var líka sjálfsagt mál, að þeir tækju á sínar herðar stjórn skólans og bæru sem fylsta ábyrgð á honum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.