Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 54

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 54
48 hann slörfum, eru 6 menn af 7, sem ráða eiga um örlög hans, valdir af íbúum S.- og N.-Þingeyjarsýslu. Hins- vegar er sýslunefndunum ekki falin yfirráð lians, enda myndi það í framkvæmdinni mjög hið sama og að hann yrði gerður að ríkisskóla, og hefir áður verið gerð grein fyrir ástæðunum gegn því. Reglugerðin var samin í fyrra vetur af þeim þremur mönnum, sem undir hana hafa ritað og sérstaklega voru til þess valdir. Pví starfi höfðu þeir lokið 28. apríl 1925 og félst stjórn S. P. U. á hana eins og þá var frá henni gengið. S. Þ. U. hafði þá alveg umráð yfir skólanum og var því sjálfsagt, að stjórn þessi ætti atkvæði um reglugerðina (smb. líka 22. grein reglug.) Síðan var reglugerðin send kenslumálastjórninni til samþyktar. En í septemberbyrjun s. 1. kom hún aftur ósamþykt vegna þess, að ákvæðin um próf eldri deildar þóttu eigi nógu skýr. Var þeim ákvæðum þá lítillega breytt og síðan frá reglugerðinni gengið eins og hún er nú. Þessi dráttur varð til þess, að skólinn átti ekki samþykta reglugerð, þegar S. Þ. U. afhenti hann á héraðshátíð 5. júlí 1925 eins og þó hafði verið ætlast til af forgöngumönnum skólamálsins. Annars kom hann ekki að sök. Þessar athugasemdir, sem reglugerðinni fylgja, eru samdar af undirrituðum, sem þá auðvitað ber ábyrgð á þeim. En sýndar hafa þær verið samverkamönnum mínum við samningu reglugerðarinnar og þeir athugað þær. Athugasemdirnar hafa verið samdar í ígripum milli annara brýnni anna, a. n. 1. strax í fyrra vor (aths. við 1—4 grein)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.