Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 57

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 57
51 að þessi »örlög« hans voru bein afleiðing af illri breytni, hinu soralega, skuggafulla vígi fóstbróður hans, Hösk- uk' Hvítanessgoða. Mer fanst altaf, að á bak við þessa breytni lægju ein- hver hulin rök, sem gætu afsakað hann. Eitthvað, sem hefði hlotið að koma, orðið að brjótast fram. Eg gat þó ekki gert mér neina ljósa grein fyrir í hverju þetta Iá, heldur lagði aðeins bókina frá mér, hrygg og reið í huga yfir endi hennar og úrslitum. Síðan eg stálpaðist og hefi lesið Njálu oftar og með meiri gaumgæfni, hefir mér æ virst hið sama, að í skap- gerð og lífi Skarphéðins hafi verið misræmi. í sálarlífi hans hafi verið eins og spentur bogi, sem atvikin hafi altaf meir og meir harðspent, uns að lokum örin flaug af — en hitti illa og ógæfulega. Hin djarfa, þóttafulla, ástríðuþunga skapgerð hans þoldi ekki þau bönd, sem vitur og holl föðurhönd ætlaði að færa hana í. Ekki þegar til lengdar lét. Ein endur- tekin, stingandi snerting á viðkvæmasta blettinum, sjálfs- metnaðurinn, og böndin hrukku af. Þegar sterkur, vígreifur valur brýtst að síðustu úr gullna og þrönga búrinu, er hann hefir setið í árum saman, hver undrast það þá, þótt vængjatökin verði þung og ógn- andi, hugurinn harður og æstur, móða í augum eftir að hafa mænt lengi og ákaft út í sólskin og frelsi gegnum gler, kröftunum verði lítt í hóf stilt og hann velji sér svo þá bráðina, er síst skyldi, hina hvítu, friðsömu, sak- lausu systur sína, rjúpuna? Líf manna er ofið af tveim meginþáttum, ívafi og uppi- stöðu. í uppistöðunni felast erfðirnar, kynfylgjan, með- fæddir hæfileikar og ósjálfráðar tilhneigingar. En í ívafið er spunnið uppeldi, venjur og atvik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.