Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 64

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 64
58 En Njáll er vanur orðinn að neyta valdanna, sem vit og skygni leggja honum upp í hendurnar. Hví þá ekki yfir sonum sínum sem öðrum? Bræður, Helgi og Orímur, koma heim úr utanförinni með fé, frama, gæfu og bjartan drengskap í fylgd, þar sem er vinur þeirra og síðar mágur, Kári Sölmundarson. En skuggar fylgja þeim einnig, viðskifti og deilur við Víga-Hrapp og Þráinrt Sig- fússon, sem draga til hinna mestu vandræða ogHykta svo, að Skarphéðinn vegur Þráinþ á ísnum á Markarfljóti. Því að þrátt fyrir það, þótt hann hafi engan Ijóma af sigursælli utanför til að skreyta sig með, er það þó hann, er tekur upp merki og forustu bræðra sinna. Sýnir það Ijóst yfirburði hans um fram aðra menn. Tvær myndir af Skarphéðni standa mjer Ijósast fyrir hugskotssjónum. Önnur er við Markarfljót. Það er sól- skin, glampar og stirnir á svellin og fannirnar. Njálssynir og Kári bruna óðfluga áfram í átt til óvinanna. Metnað- ur og kapp lýsir úr hverjum andlitsdrætti. Skarphéðinn gengur síðastur. Hann lætur sér eigi svo ótt sem hinir. Svipurinn er þungbúinn og harður. Glottið brýtst um á vörunum. Skóþvengur hans slitnar. Hann lýtur niður að binda hann. Fer sér hægt að öllu. Hinum finst um tóm- læti hans og hraða ferðinni. Þá sprettur hann upp. Varp- ar af sér álagahamnum. Þýtur sem örskot skemstu leið niður að fljóti á móts við óvinina. Hefur sig á loft og yfir fljótið á milli skara. Hleypur að óvinaflokknum og veitir Þráni banahögg. Rennur síðan áfram fótskriðu eftir svellinu sem fugl fljúgi. Hátt og djarft ber hann höfuðið og öxina reidda um öxl. Svipurinn hreinn, frjáls og harður. Sunnangolan leikur sér að dökku hárinu, blæs yfir fölt andlitið. Hver hreyfing er efld, mjúk, þrótt- mikil. Hann er hin fegursta mynd hreysti, karlmensku og drengskapar. Hann fær vart dulið lífsþrótt sinn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.