Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 67

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 67
61 Njáll geymdi völd, sem Skarphéðinn hafði í raun og veru vel og dyggilega unnið fyrir eftir þeirrar aldar sið- venju. Pað voru mannaforráð þau, sem Gunnar á Hlíð- arenda hlaut eftir Mörð gígju og síðan gengu til Práins Sigfússonar. En það var Skarphéðinn, sem hefndi Gunn- ars og vóg síðan Þráinjí, svo að eigi virtist nema eðli- legt eftir ríkjandi hugsuriarhætti, að hann tæki við völd- unum. En þar bægir faðir hans honum frá sem fyr og varðveitir þau handa Höskuldi Práinssyni, sem að vísu átti fullan rétt til þeirra að erfðum, en hafði ekki haft fyrir þeim sem Skarghéðinn. Ást Njáls á Höskuldi er takmarkalaus, en alls ekki erfið til skilnings, ef nánar er að gáð. Höskuldur var honum annað og meira en sonur. Hann er handaverk hans, einskonar lífshugsjón klædd holdi og blóði. Njáll lítur hann með sköpunargleði, sér í honum uppfylling vona, ræting drauma sinna. Hann tekur hann fram yfir alt annað, eiginkonu, syni, jafnvel að hann missi af sinni venjulegu varúð, víðsýni og skilningi hans vegna. Pegar Njáll fer að leita Höskuldi kvonfangs, má ekki minna gagn gera en að biðja einnar fegurstu, stórætt- uðustu og ríklunduðustu konunnar, sem völ er á, honum til handa. Og þegar ráðahagsins er synjað vegna goð- orðsleysis Höskuldar, ræður Njáll bót á því öllu, veitir honum goðorð, aðsetur og um leið konuna. Að öllu þessu verður Skarphéðinn sjónarvottur. Og meira en það. Hann tekur þátt í leiknum. Menn vefja oft viðkvæmustu blettina þykkum umbúð- um af uppgerð og fánýtu stolti. Alt í einu standa þeir svo sviftir hjúpnum, sundurtættir og flakandi, ráða ekki við atvik og örlög vegna sársauka og sundurlyndis, gjalda þess að hafa ekki bygt á sannindum við sjálfa sig. Eitthvað þessu líkt er það með Skarphéðinn. Hann blekkir sjálfan sig með áköfu vinfengi við Höskuld. Leit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.