Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 69

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 69
63 stend eg þá. Völdin og vinsældirnar hefir hann fram yfir mig og jafnvel óskiftan samhug míns eigin föður. Hví þá ekki að verða fyrri til að reiða til höggs? Þessa hugsun vekur Mörður Valgarðsson í fyrstu hjá honum og klifar á henni æ síðan, og þar stendur Skarphéðinn verjulaus fyrir. Miklu um þetta veldur einnig óvani Skarphéðins að taka sjálfstætt á málunum. Hann hefir að þessu jafnan gengið við föðurknén. Þegar hann svo ætlar að sleppa sér, verður hann hikandi og reikull í gangi, skortir dóm- greind og gagnrýni gegn mjúkmælgi og slægvisku Marðar. Svo er líka annað. Hann hefir blekt sjálfan sig með ósannri vináttu og skynhelgi við Höskuld. Þvf horfir hann við Merði svo klæðum flettur, gefur honum ótal höggstaði á sjer, gerir honum létt að finna sneggstu, við- kvæmustu blettina. Og að síðustu er Skarphéðinn svo tæpt á brúninni staddur, að honum virðist aðeins um tvent að velja. Ann- að er, að hverfa frá við svo búið, Iifa sem bandingi eftir sem áður, láta atgerðaleysið, þvingunina, myrkrið breiða yfir sig blæju gleymsku og þagnar. En hitt er að hefjast handa, reiða öxina djarft og ákveðið, slíta bönd og hlekki og láta svo skeika að sköpuðu. Og þann kostinn tekur hann og heill honum fyrir það! Hann hefur að lokum hátt upp kröfuna um að fá að sníða og mynda líf sitt þannig, sem hann finnur, að hann verður að gera, ef hann á ekki að farast, kviksetjast lifandi. Það eru aðeins afskifti Marðar, sem saurga og sverta málið, að öðru er það hreint og Ijóst frá Skarphjeðins hálfu, bein afleiðing undangenginna atburða. Víg Höskuldái; Hvítanessgoða setur tímamót í lífi Skarphéðins. Saga lians verður eftir það frásögn um mann, sem að vísu hefir leitt stórfelda ógæfu yfir sig og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.