Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 71

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 71
65 sem slær mjúkum, hlýjum, björtum blæ umhverfis sig. Pað eru orð Helga Njálssonar, þegar þeir Grímur eru staddir í Álfhólum og frétta, að Flosi sé að hefja atför að Skarphéðni: »Ok skulu vit Grímr vera þar, sem Skarphéðinn er.« Frá þessum orðum, jafn óbrotin sem þau þó eru, andar svo mikilli ástúð og hlýju, að eg minnist eigi annarar meiri í fornsögum okkar, enda er þar víðast vel með slíkt farið. En það getur eigi hjá því farið, að sá maður, sem þessum orðum er beint til, hafi hlotið að bera í fari sínu mikla og góða eiginleika, sem þeir, er næstir honum stóðu og best þektu, virtu og mátu. Enda má hann vera fullsæmdur af orðum þessum sem viðurkenningu bræðra sinna. Um sjálf Ieikslokin, brennuna, þarf eigi svo mjög að fjölyrða. Skarphéðinn stenst þá eldskírn með dæmafárri hreysti og karlmensku. Hann veitir föður sínum að fá að ráða í hinstu viðskiftum þeirra, því, að þeir gangi ekki móti Flosa, heldur verjist úr bænum. Hann veit að vísu, að þetta er óráð, en hann vill ekki brjóta á móti vilja föður síns nú. Ekki vegna hinnar gömlu, blindu hlýðni, heldur vegna virðingar á gömlum manni, sem ber sorg af hans völdum. Að lokum vill þó Skarphéðinn sýna föður sínum það, að eigi bresti sig hug eða rækt til að fylgja honum í dauðann, þótt hann hafi nú brotist undan völdum hans að öðru. Síðustu orðin, sem hann mælir um föður sinn, eru all- einkennileg og bera hinn gamla svip samanblandaðrar angurværðar og kulda: »Snimma ferr faðir vórr í rekkju, ok er þat sem ván er — hann er maðr gamall.« 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.