Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 82

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 82
76 »Eg vil láta fara að kveikja,* sagði hann með grátstaf í kverkunum. »Ekki strax barnið mitt,« sagði móðir hans og strauk honum um vangann. Litla síðar kom fjármaðurinn upp á gluggann og sóp- aði snjónum af honum. Maðurinn var svo fannbarinn, að það var eins og hann væri í hvítum feldi. »Nei, sjá- ið þið snjókarlinn,« hrópaði drengurinn og klappaði sam- an lófunum, og nú var ekkert gráthljóð í röddinni leng- ur. Pað birti í baðstofunni í bili, en það var aðeins »skammgóður verrnir®, því að brátt varð eins dimt og áður. Pað var óyndislegt í baðstofunni en fram í bænum var ömurlegt. Snjóinn skóf inn um hverja glufu. Það voru að verða stórir skaflar í göngum og bæjardyrum og kald- ur gustur fylti hvern krók og kima. Ef útidyrnar voru opnaðar, stóð snjóstrokan beint inn um þær, og það var svo dimt af hríð og renningi, að ekki sást nema rétt út á varpann. Þetta var regluleg norðlensk stórhríð. Nú kom fjármaðurinn inn, klökugur og fannbarinn og rjóður af frostinu. »Petta er meira veðrið,« sagði hann, »það var naumast, að eg gæti haft mig milli húsanna.« En þó var fjármaðurinn miklu hressari í bragði en fólk- ið, sem inni sat. Þegar fjármaðurinn var kominn inn, var kveikt á lamp- anum og breidd hvít tjöld fyrir gluggana. Bóndinn tók bók ofan úr skápnum og fór að lesa fyrir fólkið, en það var þó ekki vani hans. »Nú ætlar pabbi að reyna að létta af sér farginu,« hugsaði dóttir hans, sem sat á einu rúminu við vinnu sína. Óveðrið lamdi cnn á þekjunni, en nú var eins og það hefði ekki eins lamandi áhrif á fólkið og áður, því að nú var orðið bjart og hlýtt í baðstofunni, og lesturinn hafði mildandi áhrif á huga þess. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.