Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 83

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 83
Vöxtur.*) Fyrir nokkrum árum var jeg á ferð efst í Haddingja- dal með Björgvinjarbrautinni. Dalurinn er þröngur og granít-fjöll til beggja hliða. Stundum reis hamraveggur- inn snarbrattur yfir eimlestinni. stundum þaut hún gegn- um dimm jarðgöng, þar sem grafið hafði verið gegnum fjallsaxlirnar. En það, sem einkum hélt athygli minni vak- andi, var þó furuskógurinn. Hann hafði eigi aðeins klætt skriður og drög, heldur hafði hann líka ráðist á snarbratt- an hamravegginn. Hvar sem dró til syllu eða skúta mátti sjá lága og grannvaxna og oftast kræklótta furuhríslu. Petta snarbratta bjarg með lágum og grannvöxnum furu- trjánum varð mér ímynd baráttu lífsins við þá erfiðleika, sem lagðir eru í veg þess. En það var mér líka ímynd þeirrar ólgandi lífsþrár, sem einkennir alt lifandi, þeirrar lífsþrár, sem enga erfiðleika sér og enga erfiðleika hræð- ist. Var það ekki sama volduga þráin, sem hafði knúð furuna til að sækja í hengiflugið og skjóta rótum, hvar sem sprunga var og moldarögn og knúð hafði mennina til að brjóta sér veg gegnum sindurhart forngrýtið? Hér var lífið að beygja dauða náttúruna til hlýðni, það var að *) Petta er fyrsta erindi af ca. 20, sem eg hef haldið á veturna fyrir nemendur mína, fyrst á Br.mýri og svo hér á Laugum sl. vetur, um uppeldisleg efni. Hin eiga að koma smám saman í Ársritinu i réttri röð. A S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.