Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 85

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 85
79 Garðshorni, sem hlýtur kongsdótturina fyrir afrek sín, er draumur æskumannsins. Og jafnframt svellur brjóst hans af þroskagleði, því að hann finnur þrek sitt vaxa. Hann finnur að hann er að fá vaid yfir nýjum viðfangs- efnum. Pað sem honum hefir verið myrkt, blasir nú við í björtu ljósi. Nýir heimar opnast eins og af sjálfu sér, aðeins ef á er knúð. Hugarheimurinn — skilningur hans og þekking — vex að stærð og valdi. En með því er honum þó ekki fullnægt. Því meiri vöxtur, því meiri vaxtarþrá. Hann finnur að »dælt er heima hvat.« Hann þráir ný og erfiðari viðfangseíni. Hann vill sjá og til- einka sér alla dýrð veraldar. Pað er útþráin, sem hefir tekið hann töfratökum. Vaxtarþrá hans er orðin að seið- andi æfintýri um ókunn lönd, þar sem hann er sjálfur hetjan. Stundum er útþráin aðeins voldug og vonlaus þrá, það er svo margt sem bindur heima, örbirgð eða ættarskylda: »Grágæsamóðir, ljáðu mér vængi, svo eg geti svifið suður yfir höf. Bliknuð hallast blóm t gröf, byrgja Ijósið skuggatröf. Ein eg hlýt að eiga töf eftir á köldum ströndum, ein eg stend á auðum sumarströndum. Langt í burt eg líða vil, Ijá mér samfylgd þína, enga vængi á eg til utan löngun mína, utan þrá og æskulöngun mína. Lof mér við þitt létta fley, lítið far að binda, brimhvít höf eg óttast ei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.