Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 89

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 89
83 Einu sinni var ungur bóndi að slá á túninu sínu í þurki og hita. Pá kom til lians maður, sem sagði um leið og hann gekk hjá: »Hvíldu þig, hvíld er góð.« Bónd- inn sló slöku við um heyskapinn og um haustið átti liann aðeins einn lítinn heykleggja. Pá kom sami maðurinn til hans aftur og sagði: »Latur, lítil hey.« Bóndinn sá þá, að þetta var óvlnur Iífsins. Pessum sama óvini mætum við daglega, hvert sem við förum. Til er voldugt lögmál, sem ræður allri dauðu náttúrunni og líka á mikil ítök í þeirri lifandi. Pað heitir letilögmál. Pað er í því fólgið, að hver sá hlutur, sem er í kyrð vil! vera kyr, og hver sá hlutur, sem er á hreyfingu vill halda henni óbreyttri. í lifandi náttúrunni hefir Iífsþráin, vaxtaróróin, risið gegn letilögmálinu. Par er stöðug barátta milli þessara stórvelda, barátta Hfs og dauða, kyrðar og starfs, framsóknar og íhalds, vilja og leti. Pví meir, sem þráin að vaxa og starfa, má sín, því ríkara líf, því meir, sem letilögmálið má sín, því snauð- ara líf. Og þó er eins og þessi barátta sé lífinu nauðsyn. Lífsþráin, vaxtarþráin ein gæti leitt okkur út yfir okkar eðlilegu takmörk. í fyrstu bók Móse segir, að það, sem valdið hafi syndafallinu hafi verið það, að fyrstu forfeð- ur okkar átu af trénu í miðjum aldingarðinum, af því að þau vildu verða eins og guð og vita skyn góðs og ills. Slík ævintýri eru fleiri til, og þau hafa nokkurn sannleik í sér fólginn. Prá eftir því, sem ekki verður náð, skilur aðeins eftir sársauka, við unum því eigi, sem við getum öðlast og höfum náð. Og þó má það aldrei gleymast, að raunar er öll íramfara- og sigursaga mannkynsins saga um vaxtarþrá, sem hefir leitað út yfir það, sem virtist unt að komast. Og þó sú saga sé öll rituð blóði og tárum, er það þó stórfeldasta og fegursta æfintýrið, sem gerst hefir á þessari jörð. 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.