Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 99
Skýrsla
Alþýðuskóla Þingeyinga á Laugum veturinn 1925—'26.
Veturinn 1925—’26 var Alþýðuskóli Þingeyinga á Laugurn starf-
ræktur í fyrsta sinn.
í yfirstjórn skólans (skólaráði) voru þetta ár Jón Sigurðsson
í Ystafelli (formaður), Kristján Sigurðsson á Halldórsstöðuin (fé-
hirðir) og Þórólfur Sigurðsson í Baldursheimi (ritari).
Skólasetning fór frain fyrsta vetrardag 24. okt. 1925. Skólann
setti Arnór Sigurjónsson með ræðu, þar sem hann sagði frá bar-
áttunni fyrir því að koma skólanum upp og voriununi, sem við
hann væru tengdar. Þá var sungið kvæði, er Sigurjón Friðjóns-
son hafði ort í tilefni af því, að skólinn var nú settur i fyrsta
sinn. Þar á eftir fór söngur, ræðuhöld og kvæðalestur.
Þessir voru nemendur skólans:
I. f yngri deild.
1. Aðalsteinn Kristjánsson, Hnitbjörgum, N.-Múl. (f. 5. ágúst’05).
2. Anna Guttormsdóttir, Síðu, V.-Hún. (f. 22. júnl ’06).
3. Árni B. Þórðarson, Þverá, Svarfaðardal, Eyf. (f. 3. júni ’06).
4. Daníel Gutinlaugsson, Eiði, N.-Þing. (f. 20. jan. ’05).
5. Friðjón Tryggvason, Akureyri (f. 23. ágúst ’06).
6. Friörik Helgason, Birningsstöðum, S.-Þing. (f. 11. júlí ’03)
7. Guðmundur lngólfsson, Fjósatungu, S.-Þing. (f. 15. jan. ’09).
8. Guðrún M. Jóhannesdóttir, Flatey, S.-Þing. (f. 23. apríl ’07).
9. Helga Methusalemsdóttir, Svinabökkum, Vopnaf. N.-Múl.
(f. 14. des. ’03).
10. Hólmfriður Jónsdóttir, Hofteigi, Eyf. (f. 5. maí ’07).
11. Ingimar Jónsson, Hofi, Skag. (f. 11. jan. ’09).
12. Ingólfur Helgason, Broddanesi, Strandas. (f. 18. apríl ’09).