Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Qupperneq 100
94
13. lngólfur Sigurgeirsson, Stafni, S.-Þing. (f. 16. des. ’07).
14. Jóhann Gunnlaugsson, Eiði, N.-Þing. (f. 28. mars ’Ol).
15. Jóhannes Guðniundsson, Vatni, Skag. (f. 22. jan. ’03).
16. Jón Egilsson, Steinum, Mýras. (f. 20. febr. ’06).
17. Jón Jóhannsson, Geithéllum, S.-Múl. (f. 27. des. ’08).
18. Jón Jónsson, Mýri, S.-Þing. (f. 5. apríl ’08).
19. Jón Ólason, Hrollaugsstöðum, N.-Þing. (f. 11. mars ’Ol).
20. Kristjana Gestsdóttir, Lækjamóti, V.-Hún. (f. 16. apríl ’08).
21. Kristján J. Karlsson, Veisu, S.-Þing. (f. 27. maí ’08).
22. Kristín Þorvaldsdóttir, Holti, N.-Þing. (f. 6. des. ’02).
23. Leo Jónsson, Holti Árnessýslu (f. 17. nóv. ’04).
24. Margrét Björnsdóttir, Refstað, N.-Múl. (f. 14. jan. ’07).
25. Nanna Jónsdóttir, Finnsstöðum, S.-Þing. (f. 7. maí ’07).
26. Páll Helgi Jónsson, Stafni, S.-Þing. (f. 5. apríl ’08).
27. Sigdór Hallson, Steinkirkju, S.-Þing. (f. 6. okt ’06).
28. Sigfríður Jónsdóttir, Glaumbæjarseli, S.-Þing. (f. 25. maí ’08).
29. Sigurður Jónsson, Sigurðarstöðum, S.-Þing. (f. 8. jan. ’09).
30. Valdimar Kristjánsson, Akureyri, (f. 15. febr. ’07).
31. Þórarinn Ólafsson, Laxárdal, N.-Þing. (f. 5. febr. ’08).
32. Þórhallur Guðnason, Lundi, S.-Þing. (f. 21. febr. ’04).
33. Þórhallur Kristjánsson, Halldórsstöðum, S.-Þing. (f.28. júní ’07).
II. I eldri deild.
1. Anna Guðmundsdóttir, Nýjabæ, N.-Þing. (f. 30. mai ’07).
2. Birna Ólafsdóttir, Birnufelli, N.-Múl. (f. 11. júlí ’05).
3. Davið Þórður Hjartarson, Hlíð, N.-Þing. (f. 4. maí '1896).
4. Einar Karl Sigvaldason, Fljótsbakka, S.-Þing. (f. 13. okt. ’06).
5. Guðmundur Magnússon, Hjarðarholti, Mýras. (f. 10. maí ’03).
6. Helga Jóh. Þórarinsdóttir, Kollavík, N.Þing. (f. 24. sept. ’05).
7. Jón Bjarnason, Hellnaseli, S.-Þing. (f. 26. maí ’Ol).
8. Kári Tryggvason, Víðikeri, S.-Þing. (f. 23. júlí ’05).
9. Ragnar A. Þorsteinsson, Eskifirði, S.-Múl. (f. 11. mai ’05).
10. Sigrún Ingólfsdóttir, Fjósatungu, S.-Þing. (f. 14. rnai ’07).
11. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, Litlulaugum, S.-Þing. (f. 19.
febr. ’04).
12. Þorgeir Jakobsson, Haga S. Þing. (f. 6. apríl ’02).
13. Þóroddur Guðmundsson, Sandi, S. Þing. (f. 18. ágúst ’04.)
Nr. 2, 3, 4. 6. 8. 11 og 13 höfðu áður verið á unglingaskól-
anum á Breiðumýri, hin aflað sér mentunar annarsstaðar.