Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 101
95
III. ( matreiðsludeild.
1. Guðný Friðfinnsdóóttir, Skriðu, S. r>ing. (f. 1. okt. ’05).
2. Guðrún Eiriksdóttir, Saudhauguni, S. Þing. (f. 18. okt. ’07).
3. lielga Jakobsdóttir, liólum, S.-Þing. (f. 11. sept. 1900).
4. Helga Mjöll Jónasdóttir, Silalæk, S.Þing. (f. 5. mars ’06).
5. Kristbjörg Kristjánsdóttir, Vögluin, S.-Þing. (f. 18. jan. ’05).
6. Rannveig Kristjánsdóttir, Fremstafelli, S.-Þing. (f. 1. ág. ’08).
Nr. 1, 3 og 5 höfðu áður verið á unglingaskólanum á
Breiðumýri.
IV. Óreglulegir nemendur.
1. Þórir Ingjaldsson, Öxará. Lærði sund og smiði eftir nýár.
2. Bragi Sigurjónsson, Litlu-Laugum. Lærði sund og dönsku
allan veturinn.
3. Áskell Sigurjónsson, Litlu-Laugum. Lærði sund og ensku
eftir nýár.
4. Aðalsteinn Aðalgeirsson, St.-Laugum I Lærðu
5. Björgvin Stefánsson, sst. 1 sund
6. Erlendur Kouráðsson Laugum (skólanum) ( eftir
7. Garðar Jakobsson, Hólum J nýár.
8. -9. Karl og Jón Jakobssynir, bræður úr Haga, lærðu sund
‘I? mánuð.
Alls komu í skólann 33 nem. í yngri deild, 13 í eldri deild,
6 í matreiðsludeild, saintals 52 nemendur reglulegir og auk pess
9 óreglulegir, þar af 7 við nám mikinn hluta vetrar.
Af reglulegu nemendunum urðu nr. 13 í yngri deild og nr. 6
og 8 í eldri deild að hætta námi um miðjan vetur vegna veikinda,
en dvöldu pó i skólanum til loka. Nr. 5 í eldri deild og nr. 9 í
yngri deild fengu lausn frá prófi sökum Iasleika. Nr. 10 í eldri
deild fór úr skólanum rétt fyrir próf áleiðis til Svijjjóðar, en tók
j)ó áður próf að mestu. Nr. 1 í matreiðsludeild liætti námi og
fór heiin um jól. Nr. 3 i sömu deild hætti líka námi um jól, en
tók litlu síðar við störfuin í skólanum (matreiðslu og hjúkrun).
Kennarar og kensla.
Fastir kennarar voru:
Arnór Sigurjónsson (skólastjóri),
Konráð Erlendsson (1 kennari) og
Helga Kristjánsdóttir ( 2 kennari).