Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 105

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 105
E ö 1 i s f r æ ö i. Nokkrir fyrirlestrar án undirbúnings af hálfu nemenda. Reikningur. Farið yfir Reikningsbók eftir Ólaf Daníelsson að flatarmáli. Auk pess kendar einföldustu aðferðir við útreikning fiatar og rúm- máls. Heimadæmi einu sinni í viku 2—3 í senn. T e i k n i n g. Flestir nemendur voru byrjendur og ]3eim kent liið sama og í yngri deild. Einn nemandi hafði teikningu sem aðalnám. D a n s k a. Kent var í tveimur flokkum. 1. fl. las með 2. fl. í yngri deild. 2. fl. Ias Kenslubók í dönsku eftir Jón Ófeigsson og Jó- hannes Sigfússon III. og í Verdenshistorie af P. Muneh 52 bls. Talæfingar, endursagnir, stílar, málfræði. E n s k a . Kent í tveimur flokkum. 1. fl. Ias með yngri deild. 2. fl. las Engelsk Lærebog for Mellemskolens Iavere Klasser af O. Jesper- sen, alla bókina og K. Brekke: Ny engelsk Læsebog 81 bls. III. Sameiginleg kensla. Fyrirlestrar. Frá uýári voru haldnir tveir fyrirlestrar á viku fyrir allan skólann. Á mánudögum voru haldnir fyrirlestrar um uppeldis- fræðileg efni og á finitudögum um ýmisleg efni. S m í ð i. Allir piltar i yngri deild og flestir í eldri deild smíðuðu 2. klst. á viku fyrir skólann (fram til 21. mars) og í ígripum fyrir sjálfa sig og aðra. Smíðuðu þeir húsgögn fyrir skólann, og af því að það voru alt stórir hlutir, voru herbergisnautar saman um hvern þeirra. Fyrir skólann var smíðað: piljað innan 1 herbergi, 6 skrif- borð með skúffum, 10 rúmstæði, 1 bókahilla. S u n d. Sundlaug skólans var opnuð til notkunar fyrst i desember og 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.