Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 105
E ö 1 i s f r æ ö i.
Nokkrir fyrirlestrar án undirbúnings af hálfu nemenda.
Reikningur.
Farið yfir Reikningsbók eftir Ólaf Daníelsson að flatarmáli.
Auk pess kendar einföldustu aðferðir við útreikning fiatar og rúm-
máls. Heimadæmi einu sinni í viku 2—3 í senn.
T e i k n i n g.
Flestir nemendur voru byrjendur og ]3eim kent liið sama og í
yngri deild. Einn nemandi hafði teikningu sem aðalnám.
D a n s k a.
Kent var í tveimur flokkum. 1. fl. las með 2. fl. í yngri
deild. 2. fl. Ias Kenslubók í dönsku eftir Jón Ófeigsson og Jó-
hannes Sigfússon III. og í Verdenshistorie af P. Muneh 52 bls.
Talæfingar, endursagnir, stílar, málfræði.
E n s k a .
Kent í tveimur flokkum. 1. fl. Ias með yngri deild. 2. fl. las
Engelsk Lærebog for Mellemskolens Iavere Klasser af O. Jesper-
sen, alla bókina og K. Brekke: Ny engelsk Læsebog 81 bls.
III. Sameiginleg kensla.
Fyrirlestrar.
Frá uýári voru haldnir tveir fyrirlestrar á viku fyrir allan
skólann. Á mánudögum voru haldnir fyrirlestrar um uppeldis-
fræðileg efni og á finitudögum um ýmisleg efni.
S m í ð i.
Allir piltar i yngri deild og flestir í eldri deild smíðuðu 2. klst.
á viku fyrir skólann (fram til 21. mars) og í ígripum fyrir sjálfa
sig og aðra. Smíðuðu þeir húsgögn fyrir skólann, og af því að
það voru alt stórir hlutir, voru herbergisnautar saman um hvern
þeirra. Fyrir skólann var smíðað: piljað innan 1 herbergi, 6 skrif-
borð með skúffum, 10 rúmstæði, 1 bókahilla.
S u n d.
Sundlaug skólans var opnuð til notkunar fyrst i desember og
7*