Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 109

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 109
103 Aukanámsgreiiiar íslenska, enska, íslandssaga, mannkyns- saga, landafræði, grasafræði, reikningur og teikning. Gerði ágætar úrlausnir í reikningi og íslandssögu, góða úrlausn í grasafræði, mjög góðar úrlausnir í hinum námsgreinunum. 10. Þóroddur Guðmundsson. Aðalnám íslensk tunga og isl. bókmentir. Skilaði mjög góðri, langri og efnísinikillí ritgerð um náttúrulýsingar i ísl. bókmentum fyr og síðar. Gerði ágætar úrlausnir við próf. Aukanámsgreinar danska, íslandssaga, Iandafræði, náttúru- fræði og teikning. Gerði ágæta úrlausn í náttúrufræði og injög góðar úrlausnir í hinum námsgreinunum. —------Þegar á heildina er litið, var próf eldri deildar nemenda mjög gott. En sérstaklega viljum við pó taka jrað fram, að við höfðum mjög mikla ánægju af að lesa og skoða verkefni pau, er peir skiluðu í aðalnámsgreinum sínum. Er pað hvort- tveggja, að pau voru vel flest prýðilega af hendi leyst, og að við hyggjum, að par hafi verið stefnt i rétta átt með nám ungs ísl. sveitafólks á pví proskastigi, sem pessir nemendur voru á. Auk pess sem skýrslan hér að framan nær til, skoðuðum við pað, sem nemendur höfðu teiknað og smíðað yfir veturinn og vorum viðstaddir próf, er peir tóku í sundi. Af pessu virtist teikni- námið komið skemst á veg, enda hafði lítið verið teiknað fyrri hluta vetrarins. Þó voru til ýmsar teikningar vel gerðar. Hins vegar hafði mikið verið smíðað og flestir snúðisgripirnir voru vel gerðir og báru pess vitni, að kennarinn hafði verið vandlátur og nemendurnir áhugasamir. En Iangmesta ánægju höfðum við af sundinu. Er par skemst af að segja, að vel flestir nemendur voru prýðilega vel syndir, sýndu bæði margvíslega kunnáttu og leikni, Laugum 30. maí 1926. Hermann Hjartarson. Kristján Jakobsson. Skólalíf og heimilishættir. Mötuneyti og pjónustubrögð voru sameiginleg með öllum, sem í skólahúsinu bjuggu. Voru alls 65 manns I heimili að meðaltali yfir veturinn. Skólafólkið sá sjálft um ræstingu alla á skólahús-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.