Jólagjöfin - 24.12.1917, Side 5

Jólagjöfin - 24.12.1917, Side 5
Friður á jörðu. Eftir Fr. Fridriksson. Á jörðu er hringt Og jólaklukkur Duna um dýrð I dagsölum himna; Flytja þœr hoð TJm frið d jörðu, Meðan frœndþjóðir Fólkvíg heyja. Líkahöng dunar Dimmum hljómi Yfir valköstum Veginna manna. Hdtt til himins Yfir herstöJvum Berast dunur; Brdtt mun hún springa. GjaUandi klukkur Glymja af kœti. Fagnaðartíðindi Flytja mönnum: Kemur, nú kemur Ronungur himna Fœrandi frið og fullar hcetur. Höldum því jól Með heilagri von.

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.