Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Síða 4
4 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 Fréttir DV Embættismenn til sendi- herratignar Utanríkisráðherra skip- aði í gær tvo nýja sendi- herra. Þetta eru þeir Helgi Gíslason prótokollstjóri og Sveinn Á. Björnsson sendi- fulltrúi. Þeir eiga báðir ítar- legan feril að baki í stjómkerfinu. Helgi hóf störf í utanríkisþjónust- unni árið 1970 óg hefur starfað víða um heim, meðal annars í fastanéfnd Sameinuðu þjóðanna. Sveinn byrjaði í viðskiptaráðuneytinu árið 1970 en fluttist yfir til utan- ríkisráðuneytis síðar og þjónaði í fastanefnd Evr- ópuráðsins. Brotist inn í Hafið bláa Lögreglan á Selfossi leitaði í gærmorgun tveggja manna sem brut- Ust inn í Hafið bláa, veit- inga- og útsýnisstað við Eyrarbakkaveg, um sjöleytið í gærmorgun og stálu meðal annars áfengi. Mennirnir náðust báðir á myndband ásamt ökutækinu sem þeir voru á. Annar tví- menninganna var hand- tekinn laust eftir hádegi og færður í varðhald og yfirheyrður. Um sjöleyt- ið hafði hinn maðurinn ekki enn fundist, en lög- reglan veit hver hann er og leitar hans. íslensk-indverska söngkonan Leoncie var kölluð „indverska viðrinið“ í pistli ræðu- manns íslands, Björns Braga Arnarsonar. Hann sagði sig hrylla við henni. í kjöl- farið hafa umboðsmaður Alþingis og ríkissaksóknari skipst á bréfum um hvort lita beri á ummælin sem ærumeiðandi kynþáttahatur. Söngkona kölluö indverskt viörini „Mér líður mjög illa yfir þessu,“ segir indversk-íslenska söng- konan Leoncie Martin, sem var kölluð „indverskt viðrini", „húrr- andi geðsjúkur kynskiptingur" og indverskur húnmann (shemale) á opinberri vefsíðu. Verst þykir henni að ríkissaksókn- ari ætli ekki gera neitt í málinu. Samkvæmt 233. grein almennra hegningarlaga má beita sektum eða fangelsi allt að tveimur árum gegn þeim sem ræðst opinberlega með rógi og smánun gegn manni eða hópi manna vegna þjóðemis þeirra, Iitarháttar, trúarbragða eða kyn- þáttar. Þetta telur Leoncie að Bjöm Bragi Amarson, rúmlega tví- tugur ræðu- maður ís- lands, hafi gert á vefsíðu sinni í fyrra. Hvernig hefur þú það? ' „Ég hefþaö nú bara öldungis gott," segir Jakob Tómas Bull- erjahn, fráfarandi forseti Nemendafélags Menntaskól- ans viö Hamrahlíð.„Ég er ný- búinn ______________■ aöeiga tvítugs- afmæli. Nú er kominn tími til aö bretta upp ermarnar og fara að vinna í sumar. Ég er um þaö bil aö fara að sækja um inngöngu í háskóla í Þýskalandi. Efallt gengur aö óskum þá verö ég þar I eölisfræöinámi næsta vet- ur. Þetta nám gæti oröiö mér góöur undirbúningur fyrir . frekaraframhaidsnám." Leoncie Kölluð indverskt viðrini, geðsjúkur kyn- skiptingurog karlmaðuraf ungum hvltum pilti á uppleið sem sagðisig hrylla við henni. Leoncie er karlmaður Bjöm Bragi Bjömsson var kjörinn ræðumaður íslands í apríl í síðasta ári þegar hann keppú fyrir hönd Verzlun- arskóla íslands í ræðukeppni ffam- haldsskólanna. Rúmum mánuði síðar skrifaði hann á vefsíðu sína blog.- central.is/bjombragi/ niðrandi lýs- ingu á Leoncie undir yfirskriftinni „Leoncie er karlmaður": „Það er nokkuð ljóst að indverska viðrinið Leoncie er karlmaður. Það nægir að skoða myndir af henni, nú eða bara að sjá hana, til þess að sann- færast. Ekki nóg með að líkaminn sé í kolröngum hlutföllum heldur er það einfaldlega bara andlitið sem er svo karlmannlegt og shemale-legt að mann hryllir við því,“ skrifaði ræðu- meistarinn Bjöm Bragi, sem bætti við að söngkonan úr Sandgerði væri húrr-' andi geðsjúkur kynskiptingur. Grein Björns Braga fór víða, enda var vísað til hennar á Bat- man.is, einni vinsælustu vef- síðu landsins. Umboðsmaður í málið Leoncie kærði ummælin til lög- reglu í maí í fyrra. 6. september lét Bogi Nilsson rflássaksóloiari málið falla niður, en því lauk þó ekki þar. Umboðsmaður Alþingis veitti söng- konunni liðsinni sitt og bað saksókn- ara um ffekari röksmðning. Saksókn- ari endurlífgaði málið í byrjun mars síðastliðins, aðeins til þess að fella það niður á ný 12. maí. Niðurstaða hans var sú að ummæli Bjöms Braga um Leoncie brym ekld í bága við hegning- arlögin. „Ekki verður talið að unnt sé að sýna fram á að ummælin beinist gegn kæranda vegna þjóðemis henn- „Ekki nóg með að líkam- inn sé í kolröngum hlut- föllum héldur er Þ*í> einfaldlega bara andlit- ið sem ersvo karlmann- legt og shemale-legt að mann hryllir við því" Björn Bragi Arnarson Ræðu- maður íslands / Morffs og kepp- andi IGettu betur niðurlægði Leoncie á vefsiðu sinni. I }V X* ’ f í § 1 ar,“ skrifar Bogi Nilsson í rökstuðningi sínum. Ummælin „indverska viðrinið“ vom því ekki talin beinast að þjóðerni Leoncie. Vill hitta indverska forset- ann Söngkonan segist hafa haft samband við indversk yfir- völd og -sendiráð Indlands í Osló vegna málsins. Þá hefur hún beðið um fund með ind- verska forsetanum, Abdul Kalam, sem kemur í opinbera heimsókn til lands á síðdeg- is morgun. Leoncie hefur sent rfldssak- sóknara harðort bréf, þar sem hún spyr hvort kalla megi móður hans, systur eða hann sjálfan íslenskt'viðr- ini. Þar spyr hún hvers vegna hún hafi ekki verið kölluð íslenskt viðrini, fyrst ummælin hafi ekki beinst að þjóðemi hennar. Söngkonan hyggst kvarta til umboðsmanns á ný og hótaði > saksóknara skriflega að fara fyrir alþjóðadómstóla og ■ senda hann „í steininn grát- andi“. Ekki náðist í Björn Braga vegna málsins, en hann mun hafa litið á niðr- andi ummæli sín semgrín. jontrausti@dv.is Bogi Nilsson Rlkis- saksóknari telur að oröinjndverskt viðr- ini" beinist ekki að þjóðerni. Aðferð sem virkar Reynslusaga Ásmundar Stefánssonar af kolvetna- skertu mataræði. Hvernig hann léttist úr 120 kílóum í 80. Hvað er „vont" og rÞað er ennþá tímf\ „gott" kólesteról? til að grennast . Hvað má borða? fyrir sumarið! ^ . Naeringatöflur 1 • Sykurstuðull \ • Uppskriftir Skuggafólkið stígur fram Undarlegir atburðir urðu að morgni fimmtudagsins síðasta. Skyndilega skaut upp kollinum ólík- legasta fólk haldið sjaldgæfri gleði og sjálfsöryggi. Fólk þetta kom út úr ýmsum skúmaskotum lflct og pöddur eftir maíhret. í fyrstu vissi Svarthöfði ekki hvaðan á sig stóö veðrið og þekkti fæst fólkið. Smám saman átt- aði Svarthöfði sig á því að þetta glað- lynda og fagnandi fólk hafði verið til staðar áður. Þá fölt á hörund, beygt og læddist meðfram veggjum. Niður- brotið út af fótboltaliði á Englandi. í fyrsta skiptið í mörg ár hafði runnið upp dagur hjá því fólki sem heldur með enska knattspymuliðinu Liver- pool. Sjálfur gladdist Svarthöfði óg- urlega þegar Liverpool vann upp þriggja marka forystu ítalska stórliðs- ins AC Milan á nokkrum mínútum. Hann hefur alltaf verið hlynntur litia manninum. En korteri eftir leikinn var það búið mál. Eins og eftir góða bíómynd, þar sem heiminum er bjargað. Eldd leikur Svarthöfði sér með geislasverð eftir að hafa horft á Stjömustríð. En fótboltaáhugamenn, þeir láta ekki staðar numið við leiks- lok. Að vera áhugamaður er ekki það sama og áhugamað- ur. Því klæddu margir sig í Liverpool-bún- inga á fimmtudaginn og hoppuðu af gleði eins og fyrirmyndim- ar. Eins og bömin sem fá Spiderman- búninga og kliffa í öllu veggföstu. Eða fullorðnir sem klæða sig í Star Trek-bún- inga og eiga sér þá einu ósk að láta geisla sig upp í Enterprise. Svarthöfði samgleðst Liverpool-mönnum inni- lega, og sérstaklega fyrirliðanum Steven Gerrard sem svaf hjá Evrópu- bikarnum. Og íbúar Liverpool-borg- ar em sælir, því hróður borgarinnar hefur aukist. En Breiðhyltingar og Kópavogsbúar: tíu ára þunglyndi og röð vonbrigða var ekki þess virði. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.