Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Page 54
54 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005
Menning DV
Yfirgefin
heimili
Yfirgefin hús hafa alltafhaft
fjörgandi áhrifá ímyndunarafliö.
Börn sækja inn í rústir sem vekja
meö þeim spennu um ónumdar
slóðir, fuiiorönir fara hikandi í
rústina eins og þeir óttist aö
trufla lifsem er liðið. Tveir Ijós-
myndarar hafa á undanförnum
árum tekið Ijósmyndir meö skipu-
lögöum hætti afíslenskum eyöi-
býlum sem eru fjölmörg um sveit-
ir landsins: minnisvarðar um
horfiö mannlíf.
Nú hefur Mál og
menning gefið út
Ijósmynda- og
Ijóðabók, Is-
lensk eyöibýli
meö myndum
Nökkva Elias-
sonar og Ijóðum
Aðalsteins Ás-
bergs Sigurös-
sonar. Bókin kem
ureinnigútá
ensku und-
ir heit-
inu
Abando
ned
Farms.
Eyðibýli hafa
verið viöfangs-
efni Nökkva Elías-
sonar i hartnær tvo áratugi.
Hann hefur leitað fanga um allt
land og fest á filmu eyöibýli, sem
mörg eru nú horfin ofan í svörö-
inn. Þessar óvenjulegu og sér-
stæöu myndir hafa veriö sýndar
víða um
heim og
hvarvetna
hlotiö verðskuldaða athygli.
Aðalsteinn Ásberg Sigurösson er
löngu kunnur fyrir ritstörf sín.
Hann hefur gefiö út Ijóð, Ijóða-
þýöingar og barnabækur. Að auki
hefur hann samiö fjölda söng-
Ijóða sem komið hafa ú t á hljóm-
plötum og tónlist fyrir börn og
fullorðna. Hér yrkir hann Ijóð sem
kallast á viö myndir Nökkva.
Bókin er rúmar 120 siöur og hefur
aö geyma fjölda svart-hvítra
mynda sem teknar eru vlðs vegar
um landiö. Hún skjalfestir sóun
sem er óskiljanleg þegar litið er
til sumarbústaöaauglýsinganna
og vekur spurningar um hvað er
rangt i hugsun okkar varðandi
eldri hús á landsbyggöinni.
Leiöbeinandi verö á báöum út-
gáfum er 2.990 kr.
Aðalsteinn
Yrkirum hrunin
hús og sködduð.
Ritfregn
Hannes Lárusson hefur skoðað sýningar helgaðar Dieter Roth sem nú standa uppi
á þremur söfnum i Reykjavík. Hann rekur stöðu Roths í íslensku listasamfélagi en
segir annað myndlistarefni á Listahátíð hafa mátt bíða.
Dieter dugar
Ef einhver getur gert tilkall til þess
að vera útnefndur alfaðir íslenskrar
samtímamyndlistar þá er það Dieter
Roth. Hann var kannski aldrei neinn
sérstakur brautryðjandi, heldur ötull
þátttakandi í því sem ffamsæknir
listamenn voru að gera á hverjum
tíma, allt ffá formfræði flmmtá ára-
tugarins, poppskotnu nýraunsæi
sjötta áratugarins, að líffænum og
tímatengdum ferlum á þeim
áttunda.
Hringekja listanna
Á sama tíma og Dieter hafði oftast
öruggt sæti á hringekju hins evr-
ópska listheims voru íslendingar
löngum h'tið með á nótunum. Nær-
vera Dieters hérlendis varð smám
saman svo sterk, meðal þeirra til-
tölulega fáu sem vildu verða fram-
sæknir lista-
menn eins og
hann, að fljót-
lega stofnuðu þeir hreyfinguna Sýn-
ishorn úr magni eða SÚM um list-
rænt fordæmi hans.
Dieter Roth varð með tímanum
svo magnaður í íslensku samhengi
að til eru málsmetandi listamenn
sem hafa daglega yfir af honum goð-
sögur og hafa gert allar götur síðan
þeir litu hann fyrst augum í árdaga.
Hafi fáir hlustað á þesssar endalausu
sögur um árabili en nú er sem menn
séu allir ein eyru.
Um þessar mundir fer fram á
þremur stöðum í Reykjavík fyrir til-
stilli Listahátíðar 2005 eins konar
opið útboð á nægtabrunni Dieter-
Myndlist
arfsins þar sem ekki er útséð um
hverjir muni fá mest í sinn hlut: in-
telligensían, djétsettið, lærisveinarn-
ir úr SÚM og lærisveinar þeirra eða
almenningur, börnin og listasmiðj-
urnar.
Vera eins og Dieter
Magn kallar á magn. Þeir sem
vildu verða eins og Dieter reyndu
Uka að gera mikið eins og hann, en
hann var óumdeilanlegur meistari
magnsins, þannig að hann gerði
alltaf miklu meira en þeir. Hann
lagði til atíögu við víddina, leitaði að
verðmætum á yfirborðinu en sóttist
ekki eftir dýpt, fann gullið á götum
úti eða safnaði dósum og öðrum
varningi í skúmaskotum, gróf ekki
holur.
Hann var jarðbundni tuddinn
sem melti ógrynni af listrænni hvers-
dagsfæðu og þurfti alltaf meira,
meðan listamenninirnir í Sýnishom
úr magni vom eins og litíar mýs sem
söfnuðu hver sínum litía forða. f
uppsöfnuðu ævistarfi hans má segja
að hann komi svo víða við að hann
verði eins konar perónugervingur
heillar kynslóðar í listsköpun og
framlag hans fari langt með að duga
sem spegilmynd tíðarandans.
Kraftur magnsins
Það er eitthvað guðdómlegt í
magninu, yfirþyrmandi og uppruna-
legt. Þegar öllu er hrært saman, val
og smekkur settur á jaðarinn, einu
hömlurnar em eigin orka og fram-
kvæmdageta og máttur tU að sam-
Dieter Roth: „Hoffnungsgebilde",
1983.
Dieter Roth: „Drei Springer", 1970.
færa aðra tíl að taka
þátt, er eins og ein-
hvers konar fium-
sköpun sé leist úr læð-
ingi.
Magnið er freist-
andi og smitandi og
sogar menn að sér
með upphafinni lym-
sku, virðist gefa hlut-
deUd, en í tilfeUi Dieters
var það aUtaf á hans eig-
in forsendum. Og ef það er skítugt,
hrátt og ómótað er sem það sé sjálf-
krafa nær náttúrunni og nálgist að
vera svo mikið á Ufi að dótið geti af
sjálfsdáðum skriðið út úr vöggustofu
safnanna.
Harðstjórn hugarflugsins
Flestir listamenn búa við harð-
stjórn eigin hugmyndaflugs. Reyna
að fanga lausbeislaðar hugmyndir og
hugdettur á óljósu flögri, næra þær,
hlúa að þeim og unga þeim út á tU-
þrifamikinn hátt. Ef hugmyndarflug-
ið dofnar, dofnar jafnframt yfir lista-
manninum og hann festíst smám
saman í volæðislegu þráhyggju-
hnoði. Dieter Roth var hins vegar
einn þessara fáu sem ekki laut harð-
stjórn eigin hugmyndaflugs. Sköpxm
hans var opin fyrir utanaðkomandi
gegnumflæði og orku og ekki beygð
undir dynti fagurfræðUegrar ákvarð-
anatöku og svipuhögg hugmynda-
flugsins, heldur einungis affnörkuð
af tUfallandi aðstæðum, geðþótta,
gleðivímu og likamlegri heUsu.
Dieter Roth var ekki þræU eigin
verka og sá sem ekki er þræll eigin
verka er nokkurn veginn frjáls. Og af
því að hann var sjálfur opin og frjáls
tókst honum flestum betur að virkja
jámanninn í öUum hinum, þess
vegna var Dieter Roth í rauninni
margir menn að Ustrænu og efnis-
legu umfangi bæði h'fs og Uðinn.
Loksins
Það hefur legið í loftinu í mörg ár
að haldnar yrðu stórar sýninga á ís-
Portret eftir Richard
Hamilton frá 1998. Saman
unnu þeir Dieter Hvíta
albúm Bítlanna
Dieter í gjörningi Nærvera Dieters hér-
lendis varð smám saman svo sterk, meðal
þeirra tiltölulega fáu sem vildu verða fram-
sæknir listamenn eins og hann.
landi með verkum Dieters Roth og
nú er það loksins búið og gert. Sýn-
ingarnar sem standa út sumarið í
Listasafni íslands, GaUerí 100°,
Listasafni Reykjavíkur eru aUar afar
faglegar í aUri framsetningu og hef-
ur sjaldan verið betur gert á um-
ræddum stöðum. Vonandi notfæra
sér sem flestir upplagt tækifæri tU
íhugunar um víddir mannlegs sköp-
unarstarfs, af nógu er að taka af ið-
andi verkum: málverk, grafík, bæk-
ur, myndbandsverk, skúlptúrar,
innsetningar, hljóð og lykt. Það er
deginum ljósara að Dieter hefði
dugað sem eina myndlistarffamlag-
ið á þessari svo köUuðu Listahátíð
myndlistarinnar 2005.
Hinar sýningarnar og verkin
hefðu mátt Uggja áfram í hug-
myndapækli og peningana sem
þessu auka bröltí fylgdu hefði mátt
láta ávaxtast í sjóði enn um sinn og
draga fram þegar meira lá við.
Hannes Láwsson