Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1952, Blaðsíða 40

Freyr - 15.02.1952, Blaðsíða 40
FítEYR, XLVII. árg. nr. 4—5. Innflutningur dráttarvéla er nú frjáls og má búast við, að 3-500 bændur kaupi slíkar vélar í vor. Margvísleg slys og óhöpp hafa komið fyrir á dráttarvélum og í sambandi við þær, og hafa eigendur vélanna oft orðið fyrir mjög miklu tjóni, sem ódýr trygging hefði bætt þeim að fullu. SAMVINNUTRYGGINGAR taka nú að sér eftirfarandi tryggingar: Ábyrgðartryggingar, er tryggja gegn öllu tjóni, er dráttarvélarnar kunna að valda öðrum. Engin dráttarvél ma vera ótryggð! Tryggingar fyrir brunatjóni á dráttarvélum. Kasko-tryggingar fyrir skemmdum á vélinni sjálfri. Slysatryggingar á stjórnanda vélarinnar, hvort sem það er eigandi eða einhver annar. Tryggiö dráttarvélina strax og þér hafiö fekið vid henni! Allar nánari upplýsingar um þessar nýju tryggingar gefa umboðsmenn vorir um land allt og aðalskrifstofan i Reykjavík. v _________é. SAMVINNUTRYGG1NGAR Sambandshúsinu, sími 7080

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.