Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005
Sport DV
Miklar vonir eru bundnar við Joe Cole í herbúðum Chelsea og
enska landsliðsins þessa dagana, en þó er ekki langt síðan hann
var talinn brothættur og óagaður leikmaður. „í desember síðast-
liðnum var Joe Cole að hugsa um að yfirgefa Chelsea, nú er hann
að hugsa um fasta sætið sitt í enska landsliðinu," sagði Jose Mo-
urinho stoltur í nýlegu viðtali við breska fjölmiðla.
„Hámarkinu var náð þegar Cole kom i
inná á móti Liverpool og skoraði sigur-
markið, en eftir leikinn gagnrýndi Jose
Mourinho hann fyrir að hafa slakað á i
varnarleiknum."
landsliði Englands og gerir sér mikl-
ar vonir um að gera góða hluti á HM
í Þýskalandi næsta sumar.
„Sven-Göran hefur hrósað
okkur hjá Chelsea fyrir að gera
góða hluti fyrir enska lands- jt&mm
liðið með uppbyggingu jfjim
sterkra enskra leik-
manna hér hjá félag- r/M
inu. Iiann segir /
okkur stuðla að því / j/ ■ ■
að gera enska i. .
landsliðið betra / '’Mt -
og ég held að /j ' . -S;:'
enginn ltafi /•'.•;■ ■ 'i/.SmMBy
neytt hann Æ
tii að Æf
þessa *rjí ,v:
leikkerfi ég nota, það má alltaf finna
stað fyrir Cole. Hann getur spilað á
miðri miðjunni, á vængjunum, eða
þess vegna í framlínunni. Sama
hvort við spilum 4-4-2 eða 4-3-3,
hann leysir allar þessar stöður með
sóma. Eg er meira að segja viss um
að ef hann fengi rétta hvatningu,
hefði hann sjálfstraust til að leika í
markinu hjá okkur," sagði knatt-
spyrnustjórinn.
Gagnrýndur eftir sigurmark
Fyrirliði Chelsea og félagi Coles,
John Terry, hefur ekki farið varhluta
af þroska hans og framförum.
„Ég var alltaf hrifinn af brellun-
um hans og mér duldust aldrei hæfi-
leikar hans, en ég var ekki viss hvort
hann næði einhvern tímann að
sanna sig fyrir alvöru. Ég man eftir
honum þegar hann var hjá West
Ham. Þar lagði hann sig allan fram,
en liðið féll samt í fyrstu deildina.
Þegar hann kom svo til okkar átti
hann erfitt uppdráttar í búningsher-
berginu því Jose var alltaf að
skamma hann fyrir að spila ekki
nógu góðan vamarleik. Það náði há-
marki þegar Cole kom inn á á móti
Liverpool og skoraði sigurmarkið,
en eftir leikinn gagnrýndi Jose
hann fyrir að hafa slakað á í varn-
arleiknum. Þá tók steininn úr og
hann vildi fara frá Chelsea, en
úr varð að hann skoðaði
sjálfan sig og ákvað að
berjast áfram. Við
þurfum ekki annað
, en að líta á hann í
^dag til að sjá að það
hefur skilað sér fyrir
hann, enda er hann orðinn fasta-
maður í landsliðinu," sagði Terry.
„Það hefur verið sérstaklega
ánægjulegt að eiga þátt í þroska
hans sem knattspyrnumanns, þó
hann eigi auðvitað stærstan þáttinn
í því sjálfur. Mér finnst gaman að
fylgjast með þroska leikmanna og
Joe hefur á skömmum tíma farið frá
því að vera bara efnilegur, upp í að
vera framúrskarandi leikmaður, frá
því að vera viðkvæmur í það að vera
sterkur, frá því að vera einhæfur og
óagaður í það að vera sterkur alhliða
leikmaður sem leikur kerfisbundinn
fótbolta," sagði Mourinho, sem seg-
ist ekki geta metið leikmenn eins og
Cole til fjár vegna fjölhæfni hans á
vellinum.
Gæti staðið í markinu
„Þegar ég tók við Chelsea sá eng-
inn fyrir að Joe Cole myndi
blómstra, en nú er skyndilega kom-
in upp sú staða að enginn getur
haldið aftur af þroska hans og hve
hann hefur batnað sem leikmaður.
Mér finnst það segja meira en mörg
orð að við tókum varla eftir því þeg-
ar Arjen Robben
meiddist á síðustu
leiktíð, því Cole ÆKKMéL
lék svo vel í fjar- JK
veru hans. Hann \
er ótrúlega flöl- í >4x
hæfur og það er \
sama hvaða .
99 hluti.
Hann sagði þetta
vegna þess að hann veit það og
finnur,“ sagði Jose Mourinho.
Terry er einnig sannfærður um
að ekkert nema góðir hlutir bíði
Joes Cole þegar fram í sækir.
„Margir leilönenn hefðu einfald-
lega gefist upp ef þeir hefðu lent í
því mótlæti sem hann lenti í á síð-
asta vetri, en hann neitaði að gef-
ast upp og einsetti sér að sýna að
hann væri góður leikmaður. Það
tókst honum svo sannarlega og
ég held að í dag geti Joe Cole orð-
ið eins góður knattspyrnumaður
og hann kærir sig um,“ sagði fyr-
irliðinn.
batdur@dv.is
Fastamaður í landsliðinu
Framtíð Joes Cole virðist björt
um þessar mundir og ljóst að hann
hefur traust félaga sinna í liðinu,
sem og þjálfara síns. Þeir eru þó ekki
einu aðdáendur hans, því Sven-Gör-
an Eriksson, landsliðsþjálfari Eng-
lendinga, hefur einnig hrifist af hon-
um. Cole er nú orðinn fastamaður í
joe Cole Sýndi ótrúlegar framfarir
með Chelsea á slðustu leiktíð og er
svo sannarlega inni i
framtíðaráætlunum Joses Mourmho.
John Terry Er mjög ánægður
með hugarfarið hjá Cole og
segirþað smita út frá sér.
fiTiWL /77/71 fjilPTiTi PTiWrPuiPwi TTPW fu PTTJTiiTl
lljrMIJ 'ljlrw idlMLlB WJlMLiiMl ímmPlm
Jose Mourinho kennir sjálfum sér um ófarir Chelsea gegn Wigan
Þetta var of slæmt til að vera satt
Jose Mourinho, stjóri Chelsea,
viðurkenndi í gær að hann hefði ekki
undirbúið lið sitt nægilega vel fyrir
leikinn gegn Wigan á sunnudag, þar
sem aðeins ótrúlegt einstaklings-
framtak Hernans Crespo afstýrði
hrapallegri byrjun meistaranna í tit-
ilvörninni í ensku úrvalsdeildinni.
„Lið Wigan kom vel undirbúið
inn í leildnn og við vorum á sama
hátt viðbúnir þeim. Það var ekkert í
þeirra leik sem kom mér á óvart, en
ég verð að viðurkenna að ég undir-
bjó mína menn ekld nógu vel. Það er
auðvelt að rífa upp stemminguna í
liði Chelsea fyrir stórlefid og í slíkum
tilfellum sjá leikmennirnir að mestu
um það sjálfir. í tilfelli Wigan var það
þó mitt að rífa liðið upp og ég gerði
það ekki nógu vel. Með fullri virð-
ingu fyrir Wigan, þá er það lið sem
við eigum að valta yfir, en þeir sýndu
svo sannarlega að þeir geta látið að
sér kveða í þessari deild,"
sagði Portúgalinn og bætti
við að hans menn yrðu að
leika miklu betur ef þeir ætl-
uðu sér sigur í næsta leik, sem er
einmitt á móti Arsenal.
„Wigan lék mjög vel og við vorum
kannski eilítið heppnir að ná að
vinna. Við verðum hinsvegar að
leika miklu betur ef ekki á illa að fara
fyrir okkur. Ef einhver hefði horft á
þennan leik til að reyna að skoða
hvernig kerfi við spiluðum, hefði
það ekki tekist, því við spiluðum
mjög óskipulega í leiknum. Þetta var
of slæmt til að vera satt," sagði
Mourinho.
baldur@dv.is
vfíTr.ö't' J°?,e /ourinho átti ekki orð
yfir það hve illa hans menn léku á
moti Wigan á sunnudag.
„Efeinhver hefði horft
á þennan leik til að
reyna að skoða
hvernig kerfi við spil-
uðum, hefði það ekki
tekist, því við spiluð-
um mjög óskipulega í
leiknum."
I