Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2002, Blaðsíða 36

Ægir - 01.03.2002, Blaðsíða 36
36 H A F R A N N S Ó K N I R albrottkast 1.9 milljónir fiska (22.6%) eða 1515 tonn (31.2%) 1996-2000. Í dragnótaveiðunum var meðalbrottkast 0.4 milljónir fiska (4.8%) eða 97 tonn (2.0%) 1996-2000. Brottkastið er því í stórum dráttum í hlutfalli við afla í þessi veiðarfæri. Meðalbrottkast í fjölda er 8.4 milljónir fiska á ári í þessi þrjú veiðarfæri. Meðalnýliðun ýsu við tveggja ára aldur telst um 63 milljónir fiska og er það langtíma meðaltal (Anon. 2001). Sam- kvæmt þessu er um 13% meðal- árgangs kastað árlega að jafnaði. Í þyngd er brottkast að jafnaði 4852 tonn og meðafli ýsu var 52 þúsund tonn 1988-2000. Meðal- brottkast í þyngd er því 9.4% afl- ans. Mestur hluti brottkastaðrar ýsu er smár fiskur minni en 45 cm að lengd. Þessi fiskur er í flestum tilvikum tveggja og þriggja ára gamall. Meðalafli á nýliða miðað við núverandi nýtingu ýsustofns- ins er 0.84 kg (Anon. 2001). Brottkast 8.4 milljóna fiska gæti því gefið af sér um það bil 7000 tonn á ári ef fiskarnir væru nýttir með þeim hætti í stað þess að varpa þeim fyrir borð. Slíkur við- bótarafli væri 13.5% meðalýsu- aflans 1988-2000. Svo virðist sem brottkast á ýsu megi helst skýra með stærð veiði- stofns á hverjum tíma. Þegar veiðistofn er tiltölulega stór er meira af „stærri“ og verðmætari ýsu heldur en við minni veiði- stofn. Næg „stórýsa“ er því tiltæk til að standa undir hagkvæmum veiðum. Þegar veiðistofn er til- tölulega lítill snýst dæmið óhjá- kvæmilega við og ekki er nægi- legt af „stórýsu“ til að halda uppi veiðum. Veiðin beinist því að smærri fiski sem er í meira magni og gefur meiri afla. Veiðisvæði þessa fisks kunna, á hinn bóginn, að skarast í einhverjum mæli við uppeldisstöðvar smáýsu, sem veiðist því einnig en er kastað fyrir borð í verulegum mæli. Lágmarksmöskvastærð í fiski- botnvörpu var minnkuð hér við land 1. mars 1998 úr 155 mm í 135 mm. Að óreyndu hefði mátt búast við að þetta leiddi til auk- ins brottkasts á ýsu. Svo varð þó ekki þar sem brottkast reyndist tiltölulega lágt 1999 og 2000 þrátt fyrir lítill veiðistofn (3. 20 40 60 80 100 0 .0 0 .1 0 0 .2 0 0 .3 0 F jö ld i la n d a ð ( m ill jó n ir ) Lengd (cm) 0 .0 0 .0 2 0 .0 4 H lu tf a ll v e it t A) Fjöldi landað og hlutfall veitt Hlutfall veitt Fjöldi landað 20 40 60 80 0 .0 0 .1 0 .2 0 .3 0 .4 F jö ld i (m ill jó n ir ) Lengd (cm) 0 .0 0 .1 0 .2 0 .3 0 .4 B) Fjöldi landað og veitt Fjöldi veitt Fjöldi landað + + +++ + + + ++++ ++ ++ + + + ++ + +++ + + + ++ + + ++ + + 10 20 30 40 50 60 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 1 .0 H lu tf a ll Lengd (cm) 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 1 .0 DL =50 43 b = -0.3 C) Hlutfall brottkastað 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .0 4 0 .0 8 0 .1 2 F jö ld i (m ill jó n ir ) Lengd (cm) D) Fjöldi brottkastað (milljónir) Alls = 1.9 5. mynd. Brottkast ýsu í línuveiðum 1996-2000 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =2.9 1988 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =2.6 1989 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =1.1 1990 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =6.9 1991 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =8.4 1992 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =5.7 1993 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =8.9 1994 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =12.8 1995 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =10.2 1996 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =8.3 1997 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 Alls =5.4 1998 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .4 0 .8 Alls =2.6 1999 10 20 30 40 50 60 70 0 .0 0 .4 0 .8 Alls =3.4 2000 4. mynd. Lengdardreifingar ýsubrottkasts - fjöldi fiska 10 20 30 40 50 60 70 0 2 4 6 1988-2000 Alls =79.1 F jö ld i fi s k a ( m ill jó n ir ) Lengd (cm) 20 40 60 80 100 0 .0 0 .0 2 0 .0 6 0 .1 0 F jö ld i la n d a ð ( m ill jó n ir ) Lengd (cm) 0 .0 0 .0 2 0 .0 4 H lu tf a ll v e it t A) Fjöldi landað og hlutfall veitt Hlutfall veitt Fjöldi landað 20 40 60 80 100 0 .0 0 .0 5 0 .1 0 0 .1 5 F jö ld i (m ill jó n ir ) Lengd (cm) 0 .0 0 .0 5 0 .1 0 0 .1 5 B) Fjöldi landað og veitt Fjöldi veitt Fjöldi landað + +++++++++++++++++++ ++ + + + + + + + +++ +++ + + + + + + + + 10 20 30 40 50 60 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 1 .0 H lu tf a ll Lengd (cm) 0 .0 0 .2 0 .4 0 .6 0 .8 1 .0 DL =50 35.3 b = -1 C) Hlutfall brottkastað 10 20 30 40 50 60 0 .0 0 .0 1 0 .0 2 0 .0 3 F jö ld i (m ill jó n ir ) Lengd (cm) D) Meðalfjöldi brottkastað á ári(milljónir) Alls = 0.4 6. mynd. Brottkast ýsu í dragnótaveiðum 1996-2000

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.