Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2002, Blaðsíða 46

Ægir - 01.03.2002, Blaðsíða 46
46 N Ý T T S K I P og við höfum gert hingað til,“ segir Þorsteinn Viktorsson. Vélbúnaður, framdrif og rafmagnsframleiðsla Aðalvél MAN B&W 6L27/38 2040 kW við 800 sn/mín frá Afl- tækni. Ásrafall Leroy Somer 1300 kVA. Hjálparvélar Caterpillar 3508B 1000 kVA og Caterpillar 3306 190 kVA frá Heklu. Gír MAN B&W AMG28 43VO30E. Skrúfa í skrúfuhring 3100 mm. Snúningshraði 188 hringir pr. mínútu. Útreiknaður togkraftur er um 40 tonn. Hliðarskrúfa 150 kW. Mesti ganghraði um 13,5 mílur. Dekkbúnaður Vindubúnaður nema, ankeris- vinda er frá Rapp Hydema AS., umboðsfyrirtæki Grótta hf. Eftir- farandi spil eru í skipinu: Tog- vindur 2 stk. TWS 5040 átak 35, grandaravindur 4 stk. SW 2500 átak 11 t, gilsavindur 2 stk. GW 2500 átak 15, flotvörpuvinda 1 stk. ND 4000 átak 25 t, úthíf- ingarvinda 1 stk. GW 200 átak 3, pokavinda 1 stk. GW 2500 átak 15 t, bakstroffuvinda 2 stk. GW 200 átak 2,5 t, kapalvinda 1 stk. SOW 500 átak 4 t, bobbingavinda 1 stk. LW 100 átak 2 t, gilsahífingarvinda 2 stk. LW 100 átak 0,5 t, akkerisspil 1 stk. - kínverskt. Með vindunum fylgir fullkominn „Auto-troll“ búnaður af gerð PTS-Pentagon frá Rapp Hydema. Dekkkrani frá MGK 36 tonn metrar með 12 m. bómu og 3 tonna spili. Línubúnaður Lindgren Pitman og Scc. Sanva Commercial Co. Frysti og kælibúnaður Túnfisk frystikerfi Mycom (-65 C°) með frystigetu fyrir 4,5 tonn af túnfiski á sólarhring í þremur hraðfrystiklefum. Lestarkælar af gerðinni Bitzer sem kæla við 0 eða -30°C. Ísframleiðsluvélar eru frá Ískerfum, B110 og B120 með kæli, sem framleiðir ísþykkni sem samsvarar 17 tonnum af hreinum ís á sólarhring. Siglingatæki Frá Brimrúnu eru eftirfarandi siglingatæki í Stíganda: Furuno FR-2135S, S-band ARPA ratsjá, Furuno ARP-26, mini -ARPA fyrir FR-2135S ratsjá, Furuno RP-26, radarplotter fyrir FR- 2135S ratsjá, Furuno sjókort, fyrir Stígandi VE-77 Til hamingju með glæsilegt skip! Allur túnfiskaútbúnaður og veiðarfæri eru frá G. Stefánssyni UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Strandvegi 43a - 900 Vestmannaeyjar Sími 481 2121 - Fax 481 1497 Skútahrauni 2 • 220 Hafnarfjörður • Sími: 555 6400 Fax: 555 6401 • Heimasíða: www.liquid-ice.is Netfang: liquid-ice@liquid-ice.is Bergur VE 44 Bjarmi BA 326 Björn RE 79 Geir fiH 150 Gunnbjörn ÍS 302 Gu›ni Ólafsson VE 606 Hafnarey SF 36 Harpa VE 25 Helga RE 49 Ísleifur VE 63 Sólfari RE 26 Sigur›ur Einar RE 62 Sigur›ur Ólafsson SF 44 Sturlaugur Bö›varsson AK 10 Fiskgæ›i, Höfn Bestfiskur, Höfn Máki, Sau›árkróki Um bor› eru Ísflykknisvélar frá Ískerfum Ágætu vi›skiptavinir! Ískerfi hf. flakka ánægjulegt samstarf á undanförnum árum og um lei› óskum vi› eftirtöldum til hamingju me› a› hafa vali› ísflykknivélar okkar á sí›asta ári og fla› sem af er flessu ári. Ískerfi hf. óska eiganda og áhöfn Stíganda VE 77 til hamingju me› n‡ja skipi›

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.