Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2002, Blaðsíða 40

Ægir - 01.10.2002, Blaðsíða 40
S K I PA S T Ó L L I N N una,” segir Freysteinn Bjarnason, útgerðarstjóri hjá Síldarvinnsl- unni í Neskaupstað. Hann segir að með því að taka þetta skip heim frá Skotlandi og selja frysti- skipið Barða til Namibíu sé verið að leggja meiri áherslu á land- vinnslu hjá Síldarvinnslunni. Nýi Barði NK er bæði útbúinn til ís- fiskveiða og frystingar, en til að byrja með verður áherslan lögð á ísfiskveiðarnar. Skipstjóri á Barða NK-120 er Sveinn Benediktsson, sem var skipstjóri á gamla Barða NK. Fyrsti stýrimaður er Hjörvar Hjálmarsson og yfirvélstjóri er Gísli Gylfason. Á ísfiskveiðum verða sextán menn í áhöfn skips- ins, en átján á heilfrystingu. Stýrimennirnir Hjörvar Hjálmarsson og Bjarni Ólafur Hjálmarsson og Vignir Lúðvíksson, vélstjóri. Þeir stýrðu skipinu heim frá Póllandi. Hjörvar verður fyrsti stýrimaður á skipinu, en Sveinn Benediktsson skipstjóri. Myndir: Ágúst Ólafsson. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, Kristinn V. Jóhannesson, stjórnarformaður, og Freysteinn Bjarnason, útgerðarstjóri, í brú Barða NK-120.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.