Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 19

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 19
VI. landsfundur F.I.S. 1963 Útadráttur úr fundargerð VI. landsfundur F.Í.S. var haldinn dag- ana 11. til 13. okt. 1963 í kaffisal Lands- símans Thorvaldsensstræti 4, og setti for- maður, Sæmundur Símonarson, fundinn. Forsetar fundarins voru kjörnir Ingólfur Einarsson og Baldur Teitsson, en ritarar Sigurður Baldvinsson og Karl Hjálmars- son. í uphafi fundarins flutti formaður skýrslu stjórnarinnar, og dvaldi einkum við kjarasamninga, og hin mörgu átök og margvíslegu störf í sambandi við þá. Hann gat þess í sambandi við ályktanir siðasta landsfundar, að langt væri komið endurskoðun starfsmannareglnanna og unn- ið væri að henni sameiginlega af félags- samtökum og stjórn stofnunarinnar. Þá las forseti upp nöfn mættra fulltrúa, en þeir voru frá öllum deildum nema Seyðisfirði og Selfossi. Tala kjörinna fulltrúa var 31 auk framkvæmdastjórnarinnar. I nefndarnefnd voru kosnir í fundarbyrj- un Jón Kárason, Hörður Bjarnason, Bjarni Olafsson, Gunnlaug Baldvinsdóttir og Há- kon Bjarnason. Lagðar voru fram tillögur frá laganefnd, sem kosin var af Félagsráði til lagabreytinga. En í þeiri nefnd áttu sæti: Guðlaugur Guðjónsson form. Andrés G. Þormar, Baldvin Jóhannesson, Haukur Jóhannesson og Jón Kárason. Þá lagði stjórnin fram tillögur í eftir- töldum málum: 1- Starfsmannaráð Landssímans. 2. Skipan personalmála. 3- 50 ára afmæli F.f.S. 4. Um félagsvist starfsmanna er vinna við póst- og símastörf (skrifstofur og smærri stöðvar) og ekki liggur ljóst fyrir um það. 5. _Um skipunar- og ráðningabréf. Ollum þessum málum var vísað til uefnda að framsöguræðum loknum. Þessar nefndir störfuðu á fundinum; 1. Laganefnd. Guðlaugur Guðjónsson, Jón Kárason, Jóhanna Elíasdóttir, Jón Tómasson, Hákon Bjarnason, Ari Þorgils- son, Jónas Guðmundsson. 2. Launa- og kjaranefnd: Baldvin Jó- hannesson, Magdalena Halldórsdóttir, Stef- án Guðjohnsen, Erling Sörensen, Haukur Jóhannesson, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Kjartan Bergsteinsson. 3. Allsherjarnefnd: Jón Tómasson, Hulda Lárusdóttir, Kristján Helgason, Ágúst Geirsson, Helga Finnbogadóttir. 4. Sérstakri nefnd var falið að fjalla um starfsmannareglur Landssímans. Voru í henni Bjarni Ólafsson, Karl Hjálmarsson og Ingólfur Einarsson. Eftir að nefndir höfðu starfað urðu mikl- ar umræður um öll þessi mál, skal þeirra nú getið í þeirri röð, er fundurinn afgreiddi þau. Svohljóðandi tillaga frá Allsherjarnefnd, sem var breyting á tillögu stjórnarinnar um félagsvist póst- og símamanna, var samþykkt. VI. landsfundur símamanna felur fram- kvæmdastjórn F.f.S. að vinna að því, að allir starfsmenn pósts og síma verði félags- bundnir, og vísar í því sambandi til 10. og 12. greina laga B.S.R.B. í umræðum um þessa tillögu var lögð á- herzlu á það, að F.f.S. og póstmannafélag íslands hefðu samvinnu um þetta mál. Fimmtíu ára afmæli F.Í.S. Svohljóðandi tillaga kom frá Allsherjar- nefnd og var samþykkt: VI. landsfundur F.f.S. samþykkir að kjósa nefnd, er nú þegar hefji undirbún- ing að fimmtíu ára afmæli félagsins í febr. 1965, og geri þau merku tímamót sem glæsulegust. Til þessa starfs voru tilnefnd af Nefnda- nefnd: SÍMAB LAÐ IÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.