Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 45

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 45
Símskeytið Eftirfarandi skeyti skrifaði Isak Sebu- lonson til konu sinnar og afhenti það stúlk- unni við afgreiðsluborðið: — Hef gert hagkvæma verzlun. Kem heim föstudagskvöld. Þinn Isak. Þegar hann heyrði, hvað skeytið kost- aði, kom nokkurt hik á hann, og hann spurði hvort ekki væri hægt að hafa það ódýrara. — Jú, með því að strika yfir nokkur orð. Isak fór að brjóta heilan um hvernig það yrði haganlegast gert. — Hef gert hagkvæma verzlun. Hm. Þegar ég síma um verzlun, liggur í aug- um uppi, að ég hef gert verzlun. Hef gert má strikast út. Ég geri aldrei nema hag- kvæma verzlun. Orðið hagkvæma má því falla burt. Ég lifi af verzlunarviðskiptum, svo að um það þarf ég ekki að síma. Orð- Er hér um að ræða stærsta og þýðingar- mesta viðfangsefni í sögu stofnunar- innar, er samkomulag hefur orðið um, að stjórn stofnunarinnar og félagssam- tök starfsfólksins vinni að í samem- ingu. En hér er ekki um minna að ræða en endurskoðun á hinum úreltu lögum um póst- og síma, reglugerð um stjórn stofnunarinnar og skipulagsmál. Á fyrsta stigi málsins, er það nú til at- hugunar, hvernig þetta starf verður unnið. —0— Vegna hinna miklu umræðna, sem átt hafa sér stað innan félagssamtak- anna, þótti stjórn F.I.'S. sjálfsagt að Símablaðið gæfi þessar upplvsingar um gang málsins og væntanlega meðferð þess. A, G. Þ. ið verzlun má strika út. Þegar ég á að vera heima á föstudagskvöld, er auðvitað mál, að ég kem þá. Kem má strikast út. Þegar ég síma konu minni, fer ég auðvit- að heim. Orðið heim er því óþarft. En þá er líka alveg tilgangslaust að láta standa föstudagskvöld. Það er ekki um annað að ræða en kvöldlest. Kvöld má strikast út. Föstudag er alveg óþarft að nefna, því í dag er fimmtudagskvöld, og hún veit að ég verð að vera heima á laugardag. Orð- inu föstudag má því sleppa. Það er vitfirr- ing að síma henni þinn fsak, því að henn- ar er ég og engrar annarrar. Þinn má strik- ast út. En að senda skeyti, sem aðeins hefir inni að halda fornafn mitt! Það þekk- ir hún þó sannarlega eftir 20 ára sambúð. Isak er því óþarft. — Jæja, hvernig gengur með skeytið? spurði afgreiðslustúlkan óþolinmóð. —Ágætlega, sagði Isak ánægður. Það má sleppa því öllu saman. □ Er kaffið orðið áfengt? Blöðin hafa verið að segja frá því, að símasendill hafi brugðið sér í kaffi á Skelli- nöðru, en ekki munað hvar hann skyldi hana eftir, er hann kom út af kaffistofunni, en þefvís lögregluþjónn fundið hana í lög- regluportinu. Var kaffið áfengt, — eða smurningin á hjólinu? Danska Póst- og símasafnið átti 50 ára afmæli 3. nóvember s.l. Það var hátíðlegt haldið með afhjúpun á höggmynd af stofn- anda safnisins, yfirpóstmeistara Mörch. Danskir póst- og símamenn eru mjög stoltir af þessu safni sínu og hafa ástæðu til þess. í Danmörku færist það í vöxt, á póst- og símastofnuninni, að nýliðar eru kynnt- ir strax fyrir viðkomandi deildarstjóra, og hann felur síðan einhverjum fulltrúa sín- um að leiða þá um vinnustaði, og kynna þá fólki, sem þeir væntanlega umgangast, — og hvernig starfi þess er háttað. Margt má af öðrum læra. 5ÍMAB LAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.