Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 41

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 41
Sjálfvirk símastöð opnuð í Kópavogi 3ja nóv. s. I. Á myndinni eru: Sigurgeir Jónsson bæjar- fógeti, Sigurþór Björnsson síma- og póstafgreiðslumað- ur, Hjálmar Ólafsson bæjar- stjóri og Gunnlaugur Briem póst- og símamálastjóri. Margar myndir voru tekn- ar við opnun stöðvarinnar og í samsætinu, sem haldið var daginn eftir. Eru aðeins nokkrar þeirra birtar hér á eftir: Sjálfvirk símstöð var opnuð í nýju húsi í Kópavogi aðfaranótt 3. nóvember s.l. með 2000 númerum og má stækka hana í 5000 númer í núverandi húsakynnum. íbúar kaupstaðarins eru ca. 7000. Eftir opnun stöðvarinnar var hún sýnd bæjarstjórn, blaðamönnum og fleirum og boðið til kaffi- drykkju í Félagsheimilinu. Bæjarsímstjóri, Bjarni Forberg, hélt þar aðalræðuna og lýsti stöðinni og fram- kvæmdum. Sömu nótt voru einnig tekin 1000 ný símanúmer í notkun í Reykjavík, en þangað hafði hluti af gömlu sjálfvirku stöðinni í Hafnarfirði verið fluttur, og end- urnýjaður. Með þessari nýju stöð hefur Kópavogur enn hækkað um set í röðum íslenzkra kaup- staða, og verður hin sjálfvirka stöð hon- um mikil lyftistöng. Er þetta símasam- band og tengsl þess við Reykjavík enn eitt sporið á þeirri braut, sem hann er að ganga inn í sjálfa höfuðborgina? Bæjarsímstjóri, Bjarni Forberg, flytur ræðu í hófi eftir opnunina. Við borðið sitja með honum: Sigur- geir Jónsson, Svandís Skúladóttir bæjarfulltrúi og Hjálmar Ólafsson. SÍMABLAOIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.