Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 24

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 24
Kaflai* úr skVrsln foniiannsí Á síðastliðnu ári hafa orðið þáttaskil í launamálum opinberra starfsmanna, á ég þar við lögin um kjarasamningana, sem tóku gildi fyrsta júlí síðastliðinn. Með setn- ingu laga þessarra, öðluðumst við dýrmæt- ar réttarbætur, réttarbætur sem kostað hafa langvarandi baráttu, og við skulum öll þakka þeim sem þar hafa að unnið. Merkum áfanga hefur verið náð. Reynslan á eftir að sýna hvert raunverulegt gildi verður að þessum rétti. Að vísu hefur feng- izt nokkur reynsla með hinum fyrstu kjara- samningum og dómsniðurstöðum, má nokk- uð af þeim læra. Eins og kunnugt er, náðist ekki sam- komulag um verkfallsrétt. Því skortir enn á, að við höfum sama rétt og aðrir þegnar þeirra í sambandi við kjarasamningana. Upplýstist að fyrirlægi heimild til fram- kvæmdastjórnar, um slíka greiðslu, sem hún myndi nota í samráði við Félagsráð. Að lokum var tekin fyrir tillaga félags- stjórnarinnar um sérstakan forstjóra per- sonalmála, og urðu um hana miklar um- ræður, og meðferð þessara mála yfirleitt. Voru ræðumenn á einu máli um það að meðferð þeirra væri nú óviðunandi. Samþykkt var eftirfarandi tillaga: VI. landsfundur símamanna haldinn í Reykjavík 11. til 13. okt. 1963 gerir kröfu til þess að póst- og símamálaráðherra stofni nýtt embætti, starfsmannastjóra, í sam- ráði við F.Í.S. til að annast þau mál er varða einskalinga innan stofnunarinnar, (hin svokölluðu starfskjaramál), og við- komandi starfsmaður fái þau völd, að hann geti afgreitt flest venjuleg mál er varða starfsfólkið. Loks þakkaði formaður fulltrúum fyrir komuna og góða samvinnu og vænti þess, að góður árangur yrði af starfi fundarins. þjóðfélagsins, þar sem við höfum ekki verkfallsréttinn. Ef ekki næst samkomu- lag, skal dómur úr ágreiningi skera. Nú má um það deila og er deilt, hvort verkfallsrétturinn í höndum opinberra starfsmanna sé æskilegur. Rekstur þjóð- félagsins sé svo marg slunginn og vinnu- stöðvun á ýmsum sviðum sé óhugsandi og geti varðað lif eða dauða fjölda manns. Rétt gæti þetta verið, en treysta verður á manngildi, réttsýni og drengskap. Þá sneri formaður sér að gangi launa- samnings, — og vísast til ræðu Ingu Jó- hannesdóttur hér í blaðinu. Eftir að formaður hafði skýrt ítarlega gang þessarra mála, mælti hann: Ekki verður við þennan þátt skilið, án þess að minnast á, hvaða afstöðu virðist eiga að taka til þess fólks, sem vinnur á fyrsta flokks B. stöðvum, því það er merki- legur þáttur út af fyrir sig. Það er ekki víst að ykkur sé það öllum kunnugt, sem sitja þennan fund, að stjórn félagsins háði á sínum tíma harða baráttu undir forystu Jóns Kárasonar, sem þá var formaður fé- lagsins og annarra þeirra, sem sátu í stjórn með honum á þeim tíma, að fá þetta fólk viðurkennt sem opinbera starfsmenn. Sá réttur fékkst úrskurðaður af fjármálaráðu- neytinu með bréfi dags. 13. des. 1958, gegn harðvítugri andstöðu póst- og símamála- stjóra. Þetta var stór félagslegur sigur, merkur áfangi í sögu félagsins. En nú kom í ljós, þegar tillögur samninganefndar rík- isstjórnarinnar láu fyrir, var ekki neitt kveðið á um hvaða laun skyldu greidd því fólki er starfaði á fyrsta flokks B. stöðv- unum. Það var eins og það væri ekki til. Félagið hafði gert ákveðnar tillögur um laun og flokkun því til handa, en það var ekki tekið til greina. Þess vegna fékk það enga launahækkun fyrsta september s.l. Það undi þessu að vonum illa og snéri sér til stjórnar félagsins eins og sjálfsagt var. Stjórn félagsins gekk á fund póst og síma- málastjóra og spurðist fyrir um hverju það sætti að þetta starfsfólk fengi ekki laun sín ákveðin eins og aðrir starfsmenn stofn- unarinnar. Bar hann ýmsu við meðal ann- ars því, að tími hefði ekki unnizt til að af- 26 SÍMAH LAD I D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.